Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 45
Slæm stjómun fellir fyrírtæki Slæm stjórnun Gallaðar bókhaldsupplýsingar Breytingum ekki svarað i— Misheppnuð stór framkvæmd Aukiö skuldahlutfall Venjuleg viðskiptaáhætta ógnar EINKENNI • Kennitölum hrakar • Útsjónarsöm reikningsskil Ófjárhagsleg einkenni Fyrirsjáanleg braut síðustu mánaða Helstu niðurstöður ritgerðarinnar settar fram í flæðilíkani. Rætur vandans liggja í stjórnuninni. Bókhaldsupplýsingar eru gallaðar og fyrir vikið getur verið erfitt að greina vandann. Þetta leiðir til þess að farið er annaðhvort út í stóra framkvæmd, eða fjárfestingar, sem misheppnast eða skuldahlut- fallið er aukið. Fyrirtækið verður veikt fyrir og ósköp venjuleg viðskiptaáhætta ógnar því og fellir það að lokum. Árnasonar viö Háskóla Islands: FELLIR FYRIRTÆKI eða óhepþni. Þetta er rangt. Fyrirtæki falla vegna lélegrar stjórnunar Kristjáns Jóhannssonar og hlaut Ámi frábæra einkunn fyrir ritgerðina. FERLIFREMUR EN EINSTAKIR ATBURÐIR í lýsingu Áma hér á undan styðst hann að mestu við orðalag sem breski fræðimaðurinn John Argenti notar í kenningum sínum um erfiðleika fyrir- tækja. Þær hefur hann sett fram í líkani. Lýsingin hér að framan lýsir hugsanlegum orsökum og einkennum erfiðleika sem ferli frekar en einstök- um atburðum. í ritgerðinni kemst Ámi að þeirri niðurstöðu að erlendar kenningar um orsakir gjaldþrota eigi fullt erindi til íslenskra stjórnenda. „íslenskar sér- aðstæður hafa kannski verið ein- hverjar fyrir nokkrum árum eða ára- tugum en nú eru ekki nein sérkenni sem greina ísland frá öðmm löndum nema ef nefna ætti hversu lítil íslensk fyrirtæki eru og fjárhagslega aflvana miðað við fyrirtæki í öðrum löndum,“ segir Ámi sem setur meginniður- stöðu sína fram á myndrænu formi í mjög einföldu og ským flæðilíkani. GJALDÞROT MARGFALDAST, 50 MILUARÐAR í SÚGINN Ljóst er að fjöldi gjaldþrota félaga á íslandi margfölduðust á tímabilinu 1986 til 1994 frá því sem áður þekkt- ist. Og það eru engir smápeningar sem hafa tapast. „Fjármunir sem tap- 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.