Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 45
Slæm stjómun fellir fyrírtæki
Slæm stjórnun
Gallaðar
bókhaldsupplýsingar
Breytingum
ekki svarað
i—
Misheppnuð
stór framkvæmd
Aukiö skuldahlutfall
Venjuleg viðskiptaáhætta ógnar
EINKENNI
• Kennitölum
hrakar
• Útsjónarsöm
reikningsskil
Ófjárhagsleg
einkenni
Fyrirsjáanleg
braut síðustu
mánaða
Helstu niðurstöður ritgerðarinnar settar fram í flæðilíkani. Rætur vandans liggja í stjórnuninni.
Bókhaldsupplýsingar eru gallaðar og fyrir vikið getur verið erfitt að greina vandann. Þetta leiðir til
þess að farið er annaðhvort út í stóra framkvæmd, eða fjárfestingar, sem misheppnast eða skuldahlut-
fallið er aukið. Fyrirtækið verður veikt fyrir og ósköp venjuleg viðskiptaáhætta ógnar því og fellir það
að lokum.
Árnasonar viö Háskóla Islands:
FELLIR FYRIRTÆKI
eða óhepþni. Þetta er rangt. Fyrirtæki falla vegna lélegrar stjórnunar
Kristjáns Jóhannssonar og hlaut Ámi
frábæra einkunn fyrir ritgerðina.
FERLIFREMUR EN
EINSTAKIR ATBURÐIR
í lýsingu Áma hér á undan styðst
hann að mestu við orðalag sem breski
fræðimaðurinn John Argenti notar í
kenningum sínum um erfiðleika fyrir-
tækja. Þær hefur hann sett fram í
líkani. Lýsingin hér að framan lýsir
hugsanlegum orsökum og einkennum
erfiðleika sem ferli frekar en einstök-
um atburðum.
í ritgerðinni kemst Ámi að þeirri
niðurstöðu að erlendar kenningar um
orsakir gjaldþrota eigi fullt erindi til
íslenskra stjórnenda. „íslenskar sér-
aðstæður hafa kannski verið ein-
hverjar fyrir nokkrum árum eða ára-
tugum en nú eru ekki nein sérkenni
sem greina ísland frá öðmm löndum
nema ef nefna ætti hversu lítil íslensk
fyrirtæki eru og fjárhagslega aflvana
miðað við fyrirtæki í öðrum löndum,“
segir Ámi sem setur meginniður-
stöðu sína fram á myndrænu formi í
mjög einföldu og ským flæðilíkani.
GJALDÞROT MARGFALDAST,
50 MILUARÐAR í SÚGINN
Ljóst er að fjöldi gjaldþrota félaga á
íslandi margfölduðust á tímabilinu
1986 til 1994 frá því sem áður þekkt-
ist. Og það eru engir smápeningar
sem hafa tapast. „Fjármunir sem tap-
45