Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 28
FRÉTTASKÝRING Veldi Bjarkar í viðskiptum: SÖNGKONAN BIÖRK ER STÖRT FYRIRTÆKI Sala á plötum Bjarkar, Debut ogPost, nemur milljörðum króna og er veltan á svipuðu róli og hjá stóru fyrirtæki á íslandi. Sjálfhefur hún hagnast vel □ | jörk Guðmundsdóttir er al- þjóðleg söngstjama og fræg- ust allra íslendinga á erlendri grund. Það fór ekki á milli mála þegar hún kom til íslands til að syngja á rokkhátíðinni Uxa á Kirkjubæjar- klaustri. Þekktir poppskríbentar í Bretlandi gerðu ferð hennar til ís- lands að miklu umtalsefni. En Björk er meira en söngkona. Eins og aðrar alþjóðlegar söngstjömur er hún stór- fyrirtæki. UM1MILUARÐUR í HLUT BJARKAR Sala á plötum hennar, Debut og Post, nemur nokkrum milljörðum króna og er veltan á svipuðu róli og hjá stóm fyrirtæki á ís- landi. Björk hefur hagnast vel og áætlar Frjáls verslun að brúttótekjur hennar sjálfrar af plötusölunni sé í kringum 1 milljarð króna. Frá þeirri tölu dregst nokk- ur kostnaður vegna þjón- ustuaðila. En haldist frægð- arsólin áfram á lofti, eins og allt bendir til, skipar hún sér brátt á fremsta bekk á með- al ríkra íslendinga. Frjálsri verslun hefur ekki tekist að fá upplýsingar um samning Bjarkar við enska plötufyrirtækið One Little Indian sem gefur plöt- ur hennar út í Bretlandi. MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON 28 FRETTA SKÝRING lón G. Hauksson Samningurinn er trúnaðarmál. Sú nálgun, sem hér er gerð á umsvifum hennar, byggist á almennum samn- Tekjur Bjarkar Áætlun Frjálsrar verslunar Forsendur: 6 milljóna eintaka sala af Debut og Post Að minnsta kosti 1 milljarður kr. Flutningur (söngur).............. 720 millj. kr. Höfundarlaun (lagahöfundur)...... 288 millj. kr. Spilun í útvarpi og sjónvarpi....? millj. kr. Seld lög til annarrra tónlistarmanna ? millj. kr. Seld lög í kvikmyndir............? millj. kr. Hljómleikaferðir.................? millj. kr. Sala á varningi..................? millj. kr. Frjáls verslun áætlar að af plötusölu Debut og Post komi yfir 1 milljarður króna í hlut Bjarkar. Frá þeirri upphæð dragast síðan dágóð útgjöld til ýmissa þjón- ustuaðila. Björk er engu að síður orðin vel stæð. ingum sem gerðir eru við hljómlistar- menn í Bretlandi. Ekki síst leggjum við áherslu á hversu ótrúleg viðskipti fylgja því að vera alþjóðleg stjama. Samkeppnin er hörð í heimi stjamanna. Fáir gera sér grein fyrir því að um afar flókinn og erfiðan fyrirtækjarekstur er að ræða. Það er í mörg hom að líta. MEÐ MARGA ÞRÆÐI í HENDISÉR Björk býr í Englandi og þaðan stjómar hún veldi sínu. Hún heldur merki íslands á lofti og í viðtölum við hana vísar hún oft til íslands. Hún er því góður sendiherra á erlendri grund og góð landkynning. Innan poppheimsins segja menn að Björk sé ákveðin í sínum málum. Hún sé skynsöm, slyng og yfir- veguð í viðskiptum. Hún stjórni og ráði ferðinni, þori að fara eigin leiðir. Hún er sögð hafa fleiri þræði í hendi sér varðandi viðskipti sín en margar aðrar alþjóðlegar söngstjörnur. Hún hefur fyrsta flokks hjálparkokka á öllum sviðum viðskipta sinna, fólk sem hún er í mikl- um tengslum við. Það var fyrir rúmu einu og hálfu ári sem ævintýrið hófst fyrir alvöru hjá Björk. Hún sendi þá frá sér tólf laga hljómplötu, Debut, sem sló
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.