Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 14
FRETTIR Sumarleik ESSO er lokið með þátttöku um 10 þúsund viðskiptavina. Það er frábær árangur. Aðalvinningurinn í leiknum var bíll af gerð- inni Renault Twingo Ea- sy og kom hann í hlut Huldu Aðalsteinsdóttur til heimilis að Þingaseli 7 í Reykjavík. Sumarleikurinn gekk út á spumingaleik sem kynntur var í Sumarbók ESSO en hún var prentuð í 50 þúsund eintökum. í tengslum við Sumar- leikinn stóð Olíufélagið hf. fyrir útihátíðum á 35 bensínstöðvum um allt land þar sem boðið var til grillveislna og fjölskyldu- hátíða. Sumarleik ESSO lokið: TÍU ÞÚSUND TÓKU ÞÁTT ESSO vinningsbíll afhentur. Frá vinstri: Helgi Kristófersson og Pétur Pétursson frá B&L, vinningshafinn Hulda Aðalsteinsdóttir, Þórólfur Ámason, framkvæmdastjóri markaðssviðs ESSO, Smári Valgeirsson og Reynir Stefánsson frá Sumarleik ESSO. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Á TÖLVUTÆKU FORMI tíf Markaðskerfi Fyrir daglega vinnslu markaðs- og sölustjórans. íif Upplýsingabanki Hægt er að bæta inn upplýsingum eftir þörfum. ífi Markhópar Einfalt að finna skilgreindan markhóp og vinna áfram með hann. tlf Fyrirtœkjaskráin Yfir 16.000. fyrirtæki, 5.000. vöru- flokkar og 4.000. umboð. Naln: Hans Pateisen hf. Heúnili: Lynghéls 1 Kennitala: 5901693869 Póstnúmei: 110 Raykjavík Pósthólf: 10300 Sím. 5675100 Fax: 5679107 StarfssviA: Fí-staifsin.: 80 Netfang: Fiamkvstj.: Hikkn Peteisen StaAa Solumaðui T enyiliðut í*l fyi. a Finnur Siguréui H. Gíslas 71 W RAÐHUGBUNAÐUR Bæjarhrauni 20. Hafrtarfirði S: 565 4870 FRÓÐI f 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.