Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Side 14

Frjáls verslun - 01.06.1995, Side 14
FRETTIR Sumarleik ESSO er lokið með þátttöku um 10 þúsund viðskiptavina. Það er frábær árangur. Aðalvinningurinn í leiknum var bíll af gerð- inni Renault Twingo Ea- sy og kom hann í hlut Huldu Aðalsteinsdóttur til heimilis að Þingaseli 7 í Reykjavík. Sumarleikurinn gekk út á spumingaleik sem kynntur var í Sumarbók ESSO en hún var prentuð í 50 þúsund eintökum. í tengslum við Sumar- leikinn stóð Olíufélagið hf. fyrir útihátíðum á 35 bensínstöðvum um allt land þar sem boðið var til grillveislna og fjölskyldu- hátíða. Sumarleik ESSO lokið: TÍU ÞÚSUND TÓKU ÞÁTT ESSO vinningsbíll afhentur. Frá vinstri: Helgi Kristófersson og Pétur Pétursson frá B&L, vinningshafinn Hulda Aðalsteinsdóttir, Þórólfur Ámason, framkvæmdastjóri markaðssviðs ESSO, Smári Valgeirsson og Reynir Stefánsson frá Sumarleik ESSO. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Á TÖLVUTÆKU FORMI tíf Markaðskerfi Fyrir daglega vinnslu markaðs- og sölustjórans. íif Upplýsingabanki Hægt er að bæta inn upplýsingum eftir þörfum. ífi Markhópar Einfalt að finna skilgreindan markhóp og vinna áfram með hann. tlf Fyrirtœkjaskráin Yfir 16.000. fyrirtæki, 5.000. vöru- flokkar og 4.000. umboð. Naln: Hans Pateisen hf. Heúnili: Lynghéls 1 Kennitala: 5901693869 Póstnúmei: 110 Raykjavík Pósthólf: 10300 Sím. 5675100 Fax: 5679107 StarfssviA: Fí-staifsin.: 80 Netfang: Fiamkvstj.: Hikkn Peteisen StaAa Solumaðui T enyiliðut í*l fyi. a Finnur Siguréui H. Gíslas 71 W RAÐHUGBUNAÐUR Bæjarhrauni 20. Hafrtarfirði S: 565 4870 FRÓÐI f 14

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.