Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Side 20

Frjáls verslun - 01.06.1995, Side 20
TEKJUKONNUN 2. STJORNENDUR RIKISFYRIRTÆKJA ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 9 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 454 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 463 þús. á mán. Nafnveröslækkun tekna = -1,9% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -3,0% -3,0% 3. STJÓRNENDUfí BANKA OG FJÁfíMÁLAFYfílfíTÆKJA ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 48 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 629 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 623 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 1,0% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -0,1% 5. MILLISTJORNENDUR STORFYRIRTÆKJA ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 11 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 552 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 548 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 0,7% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -0,4% -0,4% 6. RAÐHERRAR OG ALÞINGISMENN ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 21 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 325 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 364 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -10,7% Hækkun launavísltölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -11.7% 7. SVEITARSTJORNARMENN ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 16 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 388 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 359 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 8,1% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = +6,9% +6,9% •* 8. AÐILAR VINNUMARKAÐARINS ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu15 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 318 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 319 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -0,3% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -1,4% 1,4% 9. FÓGETAR OG SÝSLUMENN URTAKISAMANBURÐIMILLIARA (Sömu 7 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 367 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 422 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -13,0% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -14,0% -14,0% 10. OPINBERIR EMBÆTTISMENN ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 27 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 378 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 365 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 3,6% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = +2,4% + 2,4<>/o saman hjá fyrirtækjum á tímum hárra vaxta. Háar tekjur stjómenda peninga- stofnana eru ekki síður athyglisverð- ar vegna þess að ríkið á og ræður yfir, beint eða óbeint, um 80% af öllum fyrirtækjum á fjármálamarkaðnum. Nefna má tvo ríkisbanka, dótturfélög þeirra og fjárfestingarsjóði. Auk þess er ríkissjóður sjálfur umsvifamikill á markaðnum. Alls voru tekjur á sjötta hundrað manns, í 22 starfshópum, skoðaðar í könnuninni. Meginniðurstaðan er sú að síðasta ár reyndist mörgum þekkt- um starfshópum í atvinnulífmu fremur erfítt. Tekjur 15 starfshópa af 22, sem könnunin náði til, lækkuðu. Hjá sumum hópum var um verulega lækkun tekna að ræða, sérstaklega hjá tannlæknum í tannréttingum. ALLS 32 FORSTJÓRAR MEÐ TEKJUR YFIR 588 ÞÚSUND Byrjum á forstjónmum, atvinnu- stjómendum, í fyrirtækjum. Meðal- tekjur hinna 93 þekktu forstjóra í hópnum voru 588 þúsund á mánuð. Dreifingin er þannig að 32, um þriðj- ungur þeirra, er með tekjur yfir 588 þúsund. Hinir eru með tekjur undir þessari upphæð. Langflestir forstjórar, 41 talsins, (um 44% úrtaksins), voru með tekjur á milli 500 og 800 þúsund á mánuði að jafnaði, 4 voru með tekjur yfir 1 millj- ón og 4 á milli 900 þúsund og 1 milljón- ar. Alls 28 vom með tekjur á bilinu 300 til 500 þúsund á mánuði. Þessi niðurstaða gefur vísbendingu um að framkvæmdastjóri, sem ráðinn er til fyrirtækis, hafi lágmark um 300 20

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.