Frjáls verslun - 01.06.1995, Síða 25
anna fram sem tekjur hjá lyfsöl-
unum sjálfum.
EKKIMÁ BIRTA NÖFN
EINSTAKRA EINSTAKLINGA
Fijáls verslun getur ekki birt
nöfn einstaklinganna, sem eru í
tekjukönnuninni, vegna úrsk-
urðar Tölvunefndar um að
íjölmiðlum sé aðeins leyfilegt að
birta upplýsingar úr álagningar-
skrám skattyfirvalda á meðan að
skrámar liggja frammi.
Frjáls verslun lítur svo á að
frásögn blaðsins um breytingar
á tekjum einstakra starfshópa,
þar sem hvergi er minnst á
persónuleg málefni eins eða
neins og hvorki minnst á nöfn
manna né kennitölur, geti ekki
talist upplýsingar er varða
einkamálefni einstaklinga og falli
því ekki undir Tölvunefnd.
Könnun Frjálsrar verslunar
Meöaltekjur einstakra hópa
(Tekjur einstaklinga í samanburðarúrtaki)
Fj. Hópar__________________Tekjur á mán. '94
19 Lyfsalar
9 Stjórnarmenn í fyrirt.
9 Tannréttingar
48 Stjórnendur peningast.
93 Framkvæmdastjórar
74 Kunnir athafnamenn
11 Miliistjórn. í stórfyrirt.
45 Lögfræðingar
24 Endurskoðendur
9 Stjórnendur ríkisf.
28 Læknar
9 Flugstjórar
16 Sveitarstjórnarmenn
27 Opinberir embættism.
7 Fógetar og sýslumenn
9 Forsvarsm. auglýsingast.
17 Almennir tannlæknar
21 Ráðherrar og alþingism.
15 Aðilar vinnumarkaðarins
24 Verkfræðingar og arkite.
5 Prestar
24 Listamenn
Af einstökum starfshópum voru lyfsalar með
hæstar meðaltekjur á mánuði á síðasta ári.
staðfestir, enn og aftur, að lítið
samhengi er á milli tekna fram-
kvæmdastjóra og afkomu þeirra
fyrirtækja sem þeir stjóma.
Ekki er um afkastahvetjandi
launakerfi að ræða. Verulegur
umsnúningur varð á rekstri
margra þekktra fyrirtækja á síð-
asta ári en það virðist ekki koma
fram í auknum tekjum æðstu
stjómenda þeirra. Hugsanlega
kemur það fram í tekjum þeirra
á þessu ári.
SKATTHEIMTAN AÐ DREPA
NIÐUR ALLA YFIRVINNU
Það, að tekjur 15 starfshópa
af 22 í könnun Frjálsrar verslun-
ar hafi lækkað á síðasta ári, vek-
ur upp ýmsar spurningar. Ein er
sú hvort skattheimta á íslandi sé
svo mikil að fólk sé farið að
draga úr vinnu.
nashuatef
★ Mest seldu
Ijósritunarvélar á Islandi I
* Faxtæki ★ Fjölrítar ★ Kjölbinditæki
Verið velkomin í vinningsliðið!
Umboð: Hljómver, Akureyri
Póllinn, Isafirði
Geisli, Vestmannaeyjum
ÁRMULA 8 - SIMI588-9000
25