Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 15

Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 15
FRETTIR LÍF EÐA DAUÐI? Fróðleg grein er í nýj- ustu Ísaltíðindum. Grein- in ber yfirskriftina Rit- stjómarspjall. Hvers vegna er hagnaður nauð- synlegur? Svarið fer hér á eftir: „Vegna þess að aðeins fyrirtæki, sem hagnast, geta staðið á eigin fótum og haldið sjálfstæði sínu. Að ná hagnaði er því spuming um líf eða dauða. Vegna þess að aðeins fyrirtæki sem hagnast geta tryggt atvinnuör- yggi, skapað ný atvinnu- tækifæri og staðið undir bættum lífskjömm. Ritstj órnar spj all Hivers vegna er hagnaður nauðsynlegur? - Vegna þess, að aðeins fyrirtæki sem hagnast geta staðið á eigin fótum og haldið sjálfstæði sínu. Að ná hagnaði er því spuming um líf eða dauða. - Vegna þess, að aðeins fyrirtæki sem hagnast geta tryggt atvinnuöryggi. skapað ný atvinnutækifæri og staðið undir bættum lífskjömm. - Vegna þess. að ríkið þarf á sköttum af tekjum fyrirtækja að halda til þess að gera því kleift að standa undir verkefnum sem á því hvfla. - Vegna þess. að menn fjárfesta aðeins þegar von er á ágóða. en stöðugrar fjárfestingar er þörf svo náð verði sífellt bættum framleiðsluaðferðum. - Vegna þess, að aðeins fyrirtæki sem hagnast hafa Qármagn aflögu til rannsókna og þróunar og betri framleiðsluvara. Þvii úr bvsku Úr fsaltíðindum. Hvers vegna er hagnaður nauðsynlegur? Vegna þess að ríkið þarf á sköttum af tekjum fyrirtækja að halda til þess að gera því kleift að standa undir verkefnum sem á því hvíla. Vegna þess að menn fjárfesta aðeins þegar von er á ágóða en stöð- ugrar fjárfestingar er þörf svo náð verði sífellt bætt- um framleiðsluaðferðum. Vegna þess að aðeins fyrirtæki, sem hagnast, hafa fjármagn til rann- sókna og þróunar og betri framleiðsluvara. “ Þýtt úr þýsku. DAGSKINNA fra degi til dags Ókeypis nafngylling fylgir öllum ATSON leðurvörum. Jafnframt eiga fyrirtæki kost á því að merkja sér vörurnar og styrkja þannig ímynd sína. LEÐURIÐJAN hf, HVERFISGÖTU 52-101 RVK. SÍMI 561 0060 • FAX 552 1454 íslenskt dagbókarkerfi í gullfallegri handunninni möppu úr vönduðu kálfskinni. Við skipulagningu tíma er DAGSKINNA ómetanlegt hjálpartæki sem stuðlar að meiri árangri í starfi. 15

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.