Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Page 12

Frjáls verslun - 01.03.1996, Page 12
Hinn kunni fyrirlesari Dr. Moshe Rubinstein, prófessor við Kaliforníu- háskóla í Los Angles, TJCLA, sem hélt nám- skeið á vegum Frjálsrar verslunar á Hótel Loft- leiðum í endaðan mars er með eindæmum líflegur fyrirlesari og „talar með höndunum“ eins og það er nefnt. Námskeiðið með Rub- instein var hið fyrsta sem Frjáls verslun heldur með erlendum fyrirles- ara. Það var haldið í til- efni þess að fyrirtækið Talnakönnun tók yfir út- gáfu Frjálsrar verslunar um síðustu áramót af Fróða. Þessar myndir, sem teknar voru á námskeið- inu, lýsa vel handahreyf- ingum hans og er viðeig- andi að segja smá sögu með myndunum. Á r G \í\ /A Ll IA - Það er kaffic ) Sími 568 7510 12 J

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.