Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 25

Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 25
Niðurstaða liggur fyrir úr einni viðamestu samanburðarrannsokn síðari ára: I ■ TÚV [Þýska gæða- og öryggiseftirlitið) kynnti nýverib niðurstöðu sína þar sem Carina E fær titilinn traustasti bíllinn, ekki aöeins í sínum flokki, heldur einnig í saman- buröi viö marga mun dýrari bíla. ADAC (Félag þýskra bifreiðaeigenda) kemst að sömu niðurstööu í könnun sem byggir á ítarlegum prófunum sem geröar voru með þátttöku 13.400 félagsmanna á síöasta ári. Þeir reynsluóku 12 tegundum bíla í millistærðarflokki 425 milljón kílómetra, sem svarar til um 30.000 km á bíl og héldu nákvæmar dagbækur um bilanatíðni, eyðslu og viðhaldskostnað. Þessar niðurstöður staðfesta enn og aftur yfirburða gæöi og áreiðanleika Toyota Carina E. Tegund Viögeröatíöni 1. Toyota Carina 2. Nissan Primera 3. Mazda 626 4. Honda Accord 5. Citroen Xantia 5. Mercedes C 8. BMW 3-series 9. Audi 80 & A4 10. VW Passat 11. Opel Vectra 12. Ford Mondeo Taflan hér aö ofan sýnir niöurstööur úr könnun ADAC. + + mjög gott + gott 0 ásættanlegt - ófullnægjandi - - mjög ófullnægjandi Þessi frábæra útkoma er ávísun á lágan rekstrarkostnaö og auðvelda endursölu, einmitt þab sem alla bílaeigendur dreymir um. <S£> TOYOTA Tákn um gœði

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.