Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 27
SÆTLft ÁRINU Þegar spurt var hvort fólk ætlaði að kaupa nýjan bíl á árinu svöruðu um 11,2% því játandi en 86,2% neitandi. Um 2,6% svarenda söguðust vera hlutlaus. í sams konar könnun Frjálsrar verslunar í endaðan janúar svöruðu 9,5% spurningunni játandi. UM 10.900 NÝIR FÓLKSBÍLAR VERÐA SELDIR Á ÁRINU Samkvæmt áætlun frá Hagstofu ís- lands eru um 97 þúsund heimili í land- inu og finnst Frjálsri verslun rökrétt- ara að taka mið af fjölda heimila í stað einstaklinga þegar unnið er úr þessari spurningu. Miðað við að 11,2% heim- ila ætli að kaupa nýjan bíl á árinu gefur það vísbendingu um að sala nýrra fólksbfla verði að minnsta kosti 10.900 bílar á árinu. Hér er sagt að minnsta kosti vegna þess að á hluta heimila búa einstæðingar; aðeins 1 er í heimili. í nýjasta hefti Hagvísa, sem Þjóð- hagsstofnun gefur út mánaðarlega, kemur fram að mikil aukning hefur orðið í bflainnflutningi á þessu ári mið- að við í fyrra. Alls voru nýskráðar 2.210 bifreiðar fyrstu þrjá mánuði árs- ins, þar af 1.797 fólksbifreiðar. Sala fólksbfla jókst um 35% frá sama tíma í fyrra en sala atvinnubfla var hlutfalls- lega meiri. Heildamýskráningar fyrstu þijá mánuðina jukust nefnilega um 44%. Verði sala nýrra fólksbfla í sama takti út árið og fyrstu þrjá mánuðina má gera ráð fyrir að seldir verði um Sala nýrra bíla er meiri en í fyrra. Alls verða seldir um 10.900 nýir fólksbílar á árinu, samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar á dögunum þar sem fólk var spurt beint út hvort það ætlaði að kaupa sér nýjan bíl á árinu. HVAÐ MÁ BÍLL K0STA MIÐAÐ VIÐ ÞINN FJÁRHAG? % 0 til 0,5 millj. 23,1 0,5 millj. til 1,0 millj. 30,2 1,0 millj. til 1,5 millj. 27,2 1,5 millj. til 2,0 millj. 11,9 2,0 millj. til 3,0 millj. 4,9 3,0 millj. og yfir 2,7 Þessi spurning mælir getu fólks til bílakaupa. Augljósir verðmúrar eru á markaðnum. Helmingur svarenda telur sig eingöngu hafa ráð á að kaupa bíl sem kostar innan við 1 milljón. 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.