Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 31

Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 31
Skoðanakönnun Frjálsrar verslunar um forsetakosningar: ALLT SNYST UM OLAF RAGNAR / Olafur Ragnar Grímsson hefur slíkt yfirburðafylgi að kosningarnar snúast algerlega um hann. Hann er í aðalhlutverki. Hann verður sameiginlegt skotmark annarra frambjóðenda Ólafur Ragnar Grímsson hefur orð- ið slíkt yfirburðafylgi sem forsetaefni, samkvæmt skoðanakönnunum Frjálsrar verslunar og DV, að kosn- ingamar snúast algerlega um hann. Stóra spurningin sem hinn almenni kjósandi, sem ekki styður Ólaf, mun spyrja sig á kjördag er hvort hann sé í hjarta sínu meiri andstæðingur Ólafs eða stuðningsmaður einhvers hinna frambjóðendanna. Sé hann meiri and- MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON stæðingur setur hann væntanlega at- kvæði sitt á þann sem líklegastur er til að fella Ólaf, hver sem það kann að vera. A kjördag verður stóra spum- ingin einföld: Vill þjóðin Ólaf eða ekki FRÉTTASKÝRING Jón G. Hauksson Ólaf í embætti forseta íslands. Hann verður í aðalhlutverkinu. ÓLAFUR MEÐ 67% FYLGI Ólafur Ragnar hefur um 67% fylgi þeirra sem tóku afstöðu í könnun Frjálsrar verslunar sem gerð var helgina 18. til 21. apríl og greint var ítarlega frá í fjölmiðlum nokkrum dög- um síðar. Úrtakið byggðist á 780 símanúmerum fengnum hjá Pósti og 31

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.