Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 32
VIÐHORF T1L FORSETAFRAMBOÐS? Könnun í apríl Jákv. Neikv. % % Hlutl. % Könnun í mars Jákv. Neikv. % % Hlutl. % Guðrún Agnarsdóttir 30,4 24,8 44,8 37,1 36,5 25,3 Guðrún Pétursdóttir 39,9 23,6 36,5 51,5 20,6 27,0 Guðm. R. Geirdal 6,1 57,3 37,7 3,6 71,9 23,5 Ólafur R. Grímsson 64,5 14,5 21,0 39,1 41,9 18,2 Pétur Hafstein 33,9 24,2 41,9 - - - HVERN EFTIRTAUNNA VILTU SJÁ SEM Könnun í apríl % af % af þeim úrtaki sem tóku afstöðu :0RSETA? Könnun í mars % af % af þeim úrtaki sem tóku afstöðu Guðrúnu Agnarsdóttur 4,5 6,0 13,0 19,0 Guðrúnu Pétursdóttur 10,9 14,6 21,0 31,0 Guðm. R. Geirdal 0,0 0,0 1,0 1,0 Ólaf R. Grúnsson 49,9 67,0 13,0 20,0 Pétur Hafstein 9,2 12,4 " HVERN OFANTALINNA TELUR ÞÚ NÆSTBESTA KOST? % af úrtaki Guðrúnu Agnarsdóttur 16,2 Guðrúnu Pétursdóttur 19,8 Guðmund Rafn Geirdal 1,0 Ólaf Ragnar Grímsson 10,3 Pétur Hafstein 16,7 Afstöðu tóku 64,0 Tóku ekki afstöðu 36,0 HVORT VILT WJ KARL EÐA KONU SEM FORSETA? Konu Karl Hlutlaus Alls % % % % Konur 13,0 27,1 59,9 100,0 Karlar 13,6 27,2 59,2 100,0 Niðurstaða: 13,3 27,1 59,6 100,0 VILT ÞÚ STJÓRNMÁLAMANN SEM FORSETA? Já Nei Hlutlaus Alls % % % % Konur 7,4 39,0 53,6 100,0 Karlar 17,1 28,9 54,0 100,0 Niðurstaða: 11,9 34,4 53,7 100,0 FYLGISJÁLFSTÆÐISMANNA VIÐ FRAMBJÓÐENDUR % af úrtaki Guðrúnu Guðrúnu Guðm. ÓlafR. Pétur Hlutl. eða Agnarsd. Pétursd. Geirdal Grímsson Hafstein engan 4,4 12,4 0,0 40,4 20,5 22,3 síma og þar af tóku 487 þátt í könnun- inni. Byijað var á henni tveimur dög- um eftir að Pétur Hafstein tilkynnti um framboð sitt og degi eftir að skoð- anakönnun DV um forsetaframbjóð- endur var kynnt. í þeirri könnun mældist Ólafur Ragnar með um 61% fylgi þeirra sem tóku afstöðu. Skekkjumörk í könnun Frjálsrar verslunar voru 4,5%. Það þýðir að niðurstöður þessara tveggja kann- anna liggja ansi nærri hvor annarri. Engu að síður má túlka þá niðurstöðu að Ólafur hafi aukið fylgi sitt eftir að DV könnunin birtist. Það væri þá í takt við þá kenningu að hluti fólks snúist ævinlega á sveif með sigurveg- urum í skoðanakönnunum. í raun er Ólafur Ragnar kominn með slíkt yfirburðafylgi miðað við kannanir að draga má þá ályktun að úrslitin séu ráðin; að svo sjóaður maður í stjómmálum glutri tæplega niður slíku forskoti. Það á hins vegar það sama við um kosningaslag og íþróttaleik að leikurinn er ekki búinn fyrr en hann hefur verið flautaður af - fyrr en búið er að telja upp úr kjör- kössunum. Kosningaslagurinn er ekki enn hafinn fyrir alvöru en það fer nú hver að verða síðastur að byrja þann slag. Enn eiga frambjóðendur eftir að koma fram í sjónvarpi og á kosningafundum. Þeir eiga eftir að standa sig misvel, eins og gengur í öllum kosningabaráttum. MUN FÁ RÆKILEGA SKOÐUN Þar sem kosningarnar snúast orðið algerlega um Ólaf Ragnar verður að ætla að hann fái rækilegri skoðun en aðrir frambjóðendur á næstunni. Ætla verður að fortíð hans verði rifjuð upp í fjölmiðlum og farið verði ofan í saumana á frammistöðu hans - og gjörðum til þessa. Hvað hefur hann sagt á Alþingi? Hvemig hefur orð- bragð hans verið? Hvernig stóð hann sig sem formaður Alþýðubandalags- ins? Hvemig stóð hann sig sem fjár- málaráðherra? Er hann áreiðanlegur? Hvemig mun hann standa sig á alþjóð- legum vettvangi? Er trúverðugt að Ólafur Ragnar, sem hefur haft hvað mesta þörf allra til að tjá sig um menn og málefni í fjölmiðlum, sé þagnaður í pólitík á opinberum vettvangi aðeins 53 ára? 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.