Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 35

Frjáls verslun - 01.03.1996, Síða 35
Tékkaeftiríit m Timameistari Landskerfi hjá Skýrr hf. og tengsl þeirra Stuðnmgskerfi landskerfa hjá Skýrr. U-RSK Barnabætur o.fí. BAR Þjoðskrá Tryggvi Launakerfi Skyggmr Almenn fjárhagsk Upplýsingakerfí Virdtsauka skattur Innheimtu- skilakerfí Ski/ Alsam Okutæki Tollakerfí Boas Tryggmga- Gjaldakerfi Grunnskrár stofnunar Umsýslukerfi Tekjukerfi Birgða-, sölu- og pantanakcrfí ¥ Réttmda- ' bókhald Hfeyrissjóðanna Logog Þinglýsinga- kerfí réttmdaskránmg ðagjalda Fasteignaskrá Skipaskri skýrslur uomantu Upplýsingabanki Dæmi um kerfi sem hafa tengsl við kerfi hjá Skýrr ^iiacj erfi hjá Skýrr notendur að fá greiðari aðgang að gögnum og vinna upp- lýsingar úr þeim með Windows verkfærum, t.d. Excel,“ segir Þorsteinn. „Landskerfi eru örugg og ákveðnir hlutar eru aðeins opnir þeim sem hafa réttan aðgang. Aðrar upplýsingar eru aðgengilegri og hafa alltaf verið það.“ Kostir Landskerfa -En hverjir eru kostir þess að tengjast Landskerfum? „I nútíma upplýsingaþjóðfélagi er nauðsynlegt að hafa aðgang að nýjustu upplýsingum. Með samnýtingu gagna er hægt að lágmarka margskráningu, auka notagildi og þar með virði gagnanna. Afgreiðsla eins embættis skilar sér samstundis í öllu stjórnkerfinu og allir landsmenn sitja við sama borð því stjórnvaldsaðgerðir ná til allra á sama tíma. Samtengd Landskerfi auka skilvirkni stjórnsýslunn- ar og þau stuðla einnig að aukinni samkeppnishæfni ís- lenskra fýrirtækja. Sem dæmi um slíkt má nelha að fýrir- tæki geta sent og móttekið aðflutningskýrslur á rafrænan hátt og því flýtt afgreiðslu vöru um nokkra daga,“ segir Þorsteinn. „Skýrr hf. hefur stutt við Landskerfin með öflugu og sveigjanlegu tækniumhverfi og býður upp á EDI-lausnir, það er pappírslaus viðskipti, biðlara/miðlara-högun og vöruhús gagna. Skýrr hf. er að leggja lokahönd á vottað gæðakerfi sem tryggir að sú þekking og reynsla, sem eru til staðar hjá fyrirtækinu, skili sér til viðskiptavina í formi betri vöru og þjónustu.“ UPPLÝSINGA Háaleitisbraut 9, Reykjavík. Sími: 569 5100. Fax: 569 5251 35

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.