Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 53
Davíð Scheving Thorsteinsson er ræðismaður ír- lands: „Þegar íramir buðu mér ræðismannsstarfið stóðst ég ekki mátið. Ég hef lengi haft áhuga á land- inu.“ Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Hofs sf., er ræðismaður Spánar: „Ég tók að mér ræðismanns- starfið fyrir tveimur ámm og tel mig hafa gert rétt í því.“ viðskiptaforkólfar eru ræðismenn erlendra ríkja hér á landi. áhuga á landinu og starfið gefur mér möguleika á að kynnast írskri menn- ingu sem er nokkuð ólík þeirri ís- lensku.“ - Nú hefur þú starfað sem ræðismað- ur í 13 ár og sjálfsagt kynnst ímm vel. Hvað var það sem kom þér mest á óvart í samskiptum þínum við þá? „Eitt af því fyrsta sem mér dettur í hug er hve írar og íslendingar eru sláandi líkir í útliti. Það getur verið broslegt að ganga eftir götu í Dublin og sjá hvem „íslendinginn" á fætur öðrum ganga á móti manni. Að öðru leyti er fátt annað sem þessar þjóðir eiga sameiginlegt. írar eru aldir upp í strangri kaþólskri trú og lifa við mikið atvinnuleysi sem að mörgu leyti mót- ar þeirra lífsmunstur. Þeir hafa einnig búið í skugga voldugs nágranna - breska heimsveldisins - sem fór ekki alltaf mjúkum höndum um írsku þjóð- ina. Á sama tíma nutum við góðs af því að vera undir stjórn ríkis eins og Danmerkur sem fór að sumu leyti ágætlega með okkur. Þrátt fyrir erf- iðleika eru írar miklir gleðimenn og söngmenn. Það er í raun ótrúlegt hve glaðværir þeir eru þrátt fyrir alla þá efnahagserfiðleika sem þeir hafa búið við. Ég tel að íslendingar gætu lært margt af vinum okkar á írlandi," segir Davíð. SIGURÐUR GÍSLIPÁLMASON, RÆÐISMAÐUR SPÁNAR Sigurður Gísli Pálmason, stjórna- formaður Hofs sf., er aðalræðismað- ur Spánar á íslandi. „Fyrir tveimur árum var ég beðinn að taka að mér starf ræðismanns Spánar á íslandi og eftir nokkum umhugsunarfrest ákvað ég að taka það að mér,“ segir Sigurð- ur. „Helstu ástæðurnar fyrir því að ég tók starfið að mér voru meðal annars þær að þá fengi ég tækifæri til að takast á við ný viðfangsefni og kynn- ast annarri menningu en þeirri ís- lensku en mér hefur lengi þótt menn- ing Spánverja ákaflega heillandi og 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.