Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.03.1996, Qupperneq 55
Ólafur B. Thors, forstjóri Sjóvá-Al- mennra, er ræðismaður Japans: „ís- lendingar leita mikið að japönskum viðskiptaaðilum og æ fleiri fara í framhaldsnám til Japans.“ skiptum við landið í gegnum starf mitt hjá Sláturfélaginu. Jón segir að starfið sé mjög um- fangsmikið og hann hafi töluvert sam- band við sendiherra Kanada yfir ís- landi sem býr í Noregi. „Einkum fer mikill tími í að greiða fyrir ýmiss kon- ar viðskiptatengslum milla þjóðanna. ROLF JOHANSEN, RÆÐISMAÐUR MEXÍKÓ „Það er í raun ákaflega einfalt hvers vegna svo margir ræðismenn eru hér á íslandi," segir Rolf Johan- sen, heildsali og aðalræðismaður Mexíkana á íslandi. „Samskipti okkar við önnur lönd eru oft ekki það mikil að mörg ríki sjái sér hag í því að opna hér sendiráð. Þar af leiðandi eru fengnir ræðismenn sem aðstoða við- komandi sendiherra sem býr f öðru ríki. Islensk stjórnvöld hafa stuðst mikið við ræðismenn - til dæmis eru ræðismenn íslands í öllum fylkjum Bandaríkjanna og fjölmargir í öðrum löndum. Slíkt fyrirkomulag hentar ís- lenskum yfirvöldum vel því landið hefur ekki bolmagn til að opna sendi- ráð í öllum löndum sem við höfum á einhvem hátt samskipti við. Margir ræðismenn hér á landi stunda ein- hvers konar viðskipti. ísland er hins vegar ekki einstakt að þessu leyti því þeir, sem veljast til ræðismanns- starfa erlendis, koma yfirleitt úr við- skiptalífinu." - Hvers vegna tókst þú að þér þetta starf? „Ástæðan fyrir að ég gerðist ræð- ismaður var sú að ég hafði í nokkur ár flutt inn kaffi frá Mexíkó og myndað þannig tengsl við landið. Þess vegna var ég beðinn að taka við starfinu af Jóni Armanni Héðinssyni sem gaf ekki lengur kost á sér. Að vissu leyti er það mikil viðurkenning frá eigin landi og hinu erlenda ríki en ég tók mér langan umhugsunarfrest. Að lok- um ákvað ég að taka að mér starfið í þrjú til fimm ár. Nú eru liðin fjögur ár og ég hef ekki gert upp við mig hvað ég geri að ári liðnu.“ ÍSLENSK FORRITAÞRÚUN KYNNIR ÚPUSALLT STJÚRNANOANN ópusú\t Stjórnandinn er ómiss- andi hugbúnaður fyrir stjórn- endur fyrirtækja. Með Stjórn- andanum getur framkvæmda- stjórifyrirtækis t.d. skilgreint ramma fyrir hinar ýmsu rekstrarstærðir. Stjórnandinn vakir síðan yfir upplýsingum fyrirtækisins og lætur fram- kvæmdastjóra vita ef t.d. hlaupareikningur fer út fyrir leyfileg mörk, ef eiginfjár- hlutfall er ekki í lagi, ef við- skiptakröfiir eru of háar eða of lágar, eða ef einhverjar vörur fer að vanta. Stjórnandinn býð- ur upp á sveigjanleika til að geta unnið í nánast hvaða rekstrarumhverfi sem er, fyrir hvaða stjórnanda sem er. Allir stjórnendur íslenskra fyrirtækja ættuaðkynnasérStjórnandann. Stjórnandinn vinnur með gögn úr öllum helstu gagnagrunn- um, s.s. Oracle, Adabas, SQL Server, Access og IBM AS/400 auk ópusaWx. gagnaskráa. Smðn- ingur við OLE 2 staðalinn frá Microsoft gerir notend- umStjórnand- ans m.a. kleift að tengjast Word, Excel og Powerpoint skrifstofukerfum frá Microsoft. OpusAllt Stjomnndinn O O 3 > * ópusMt Stjórnandinn er hannaður í hinu nýja hönn- unarumhverfi ópusúh fyrir Windows sem framleitt er af íslenskri forritaþróun hf. fslenskfirritaþróun hf„ framleið- attdi ópusallt viðskipta- og upplýs- ingakerfa, hefur vertð tfararbroddi á sviði upplýsingatæknisiðati 1983. Fyrirttekið selur ópusalltá tslettsk- um og erlettdum markaði. Hjá jyrirttekinu starfar þrautreynt og harðsnúið lið vel menntaðra ein- staklinga. Markmið þeirra er að viðskiptavinir fyrirttekisins njóti bestu Ltustut og þjónustu hvetju sinnu Aukffamleiðsluogþjónustu við ópusallt tekur fslensk forrita- þróun hf. útupplýsingafkeðijyrir- ttekja oggefur ráð við endurskipu- | lagningu þeirra. 1 Um 1300jyrirtteki í tiánast öllum 1 atvinnugreinum nota ópusallt - hugbútutð i daglegum rekstri. Híslensk forritaþróun hf. Suðurlandsbraut 4 • 108 Reykjavfk Sími: 588 1511 • Bréfsími: 588 8728 opus'Æt Stjómandinn"’ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.