Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 18
LÍFEYRISSJÖÐUR VERZLUNARMANNA Upplýsingar um starfsemi á árinu 1997 HÆKKUN LÍFEYRISRÉTTINDA 1997 Fjárhagslegur styrkur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hef- ur farið vaxandi á undanförnum árum og með tilliti til sterkrar stöðu sjóðsins var ákveðið að auka lífeyrisrétt- indi sjóðfélaganna frá 1. júlí 1997 sem hér greinir: Ellilífeyrisréttindi voru hækkuð um 11,8% og ellilíf- eyrisaldur færður úr 70 árum niður í 67 ár. Örorkulífeyri frá sjóðnum var breytt þannig að fram- reiknað er til 67 ára aldurs í stað 65 ára, jafnhliða því að ellilífeyrisgreiðslur til örorkulífeyrisþega sjóðsins sem taka við af örorkulífeyrisgreiðslum við 67 ára aldur hald- ast óbreyttar. Makalífeyri var jafnframt breytt þannig að framreikn- að er til 67 ára aldurs í stað 65 ára og gildi tók valmögu- leiki við töku makalífeyris fyrir maka látinna sjóðfélaga. Makinn getur nú valið um að fá útborgaða verðbætta inneign sjóðfélagans svo lengi sem hún endist, ef það er hagstæðara en að fá venjulegan makalífeyri. Barnalífeyrir var hækkaður um 40% og nemur 10% af viðmiðunarlaunum sjóðsins. Hann er greiddur þar til barnið verður 20 ára í stað 18 ára áður. EFNAHAGSREIKNINGUR YFIRLIT YFIR BREYTINGAR Á HREINNI EIGN 1 KENNITÖLUR 31.12.1997 TIL GREIÐSLU LÍFEYRIS 1997 í milljónum króna 1997 1996 í milljónum króna 1997 1996 1997 1996 Verðtryggð innlend skuldabréf 37.691 33.371 Iðgjöld 3.121 2.766 Raunávöxtun 10,3% 7,7% Sjóðfélagalán 7.046 7.106 Lífeyrir -1.004 -851 Hrein raunávöxtun 10,1% 7,5% Inniend hlutabréf 3.769 2.043 Fjárfestingartekjur 5.821 4.015 Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 7,7% 6,6% Erlend verðbréf 3.929 1.971 Aðrar tekjur 49 48 Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 2,14% 2,23% Verðbréf samtals 52.435 44.491 Fjárfestingargjöld -43 -37 Rekstrarkostnaður [ % af eignum 0,13% 0,14% Bankainnistæður 470 488 Rekstrarkostnaður -67 -62 Lífeyrir í % af iðgjöldum 32,2% 30,8% Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 150 127 Endurmatshækkun rekstrarfjárm. 4 4 Fjöldi virkra sjóðfélaga 20.300 18.909 Hækkun á hreinni eign á árinu 7.881 5.883 Kostnaður á hvern virkan sjóðfélaga 3.296 3.262 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 64 64 Skammtímakröfur 368 381 Hrein eign frá fyrra ári 45.478 39.595 Fjöldi Iffeyrisþega 3.344 3.059 Eignir samtals 53.487 45.551 Hrein eign til greiðslu lífeyris 53.359 45.478 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 4.000 3.862 Starfsmannafjöldi 16,6 16,5 Skammtímaskuldir -128 -73 Hrein eign til greiðslu lífeyris 53.359 45.478 SKIPTING VERÐBREFAEIGNAR SKIPTING FJARFESTINGA SKIPTING UFEYRISGREIÐSLNA HÚSNÆDISSTOFNUN 14,0% HÚSBRÉF 24,9% SJÓÐFÉLAGAR 13,5% SPARISKÍRTEINI 3,3% ÓNNUR SKULDABREF 1,4% ERLEND VERÐBRÉF 7,5% HÚSNÆDISBRÉF 5,8% MARKADSBRÉF 17,5% HLUTABRÉF 7,2% FJÁRFEST.LSJ. 4,9% HLUTABRÉF 4,5% 31,3% SPARISKÍRTEINI 3,9% SJÓÐFÉLAGAR 8.7% ERLEND VERÐBRÉF 15,3% HÚSBRÉF 11,9% HÚSNÆÐISBRÉF 4,5% STOFNL.+FYRIRT. 0,9% BANKAR OG SPARISJ. 19% ELLILÍFEYRIR 58% MAKALIFEYRIR 13% ÖRORKULÍFEYRIR 26% EIGNIR UMFRAM SKULDBINDINGAR Ný tryggingafræðileg úttekt sem miðast við árslok 1997 sýnir að staða sjóðsins er traust því eignir nema 3,7 milljörðum umfram skuldbindingar. LÍFEYRISGREIÐSLUR OG VERÐTRYGGING LÍFEYRIS Lífeyrisgreiðslur sjóðsins fóru á árinu 1997 í fyrsta sinn yfir 1 milljarð og námu 1.004 milljónum samanborið við 851 milljón árið áður. Allar lífeyrisgreiðslur sjóðsins eru fullverðtryggðar og taka mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs. ÁRSFUNDUR Ársfundur sjóðsins verður haldinn 18. maí nk. kl. 17.00 í þingsölum Hótel Loftleiða. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar. Elli-, örorku- og makalffeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfaili við þau iðgjöld sem sjóðfélagarnir greiddu til sjóðsins, þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri lífeyri. LÁN TIL SJÓÐFÉLAGA Lánsréttur - lánsupphæð Lánsréttur sjóðfélaga miðast við að hann hafi greitt iðgjöld til lífeyrissjóðs í a.m.k. 3 ár og greitt síðustu 6 mánuði til þessa sjóðs. Lánsupphæð er 1.500.000 og þurfa að hafa liðið 4 ár frá síðustu lántöku. Lánskjör Lánin eru verðtryggð miðað við vísitölu neysluverðs og bera breytilega vexti samkvæmt ákvörðun stjórnar sjóðsins. Vextir eru nú 6%, lánstími er að vali lántakenda 5 til 20 ár og lántökugjald er 1 %. Tryggingar Lánað er gegn fasteignaveði allt að 55% af markaðs- verði, þó ekki umfram 50% af brunabótamati. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 1997 Magnús L. Sveinsson, formaður, Víglundur Porsteinsson, varaformaður, Guðjón Oddsson, Guðmundur H. Garðarsson, Birgir R. Jónsson, Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, Kolbeinn Kristinsson, Pétur A. Maack. Forstjóri sjóðsins er Porgeir Eyjólfsson. Vf LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMAIMIMA Húsi verslunarinnar, 4. hæð Sími 581-4033, fax 568-5092. Afgreiðslutími er frá kl. 9.00 - 17.00. Heimasíða: www.lifver.is Netfang: skrifstofa@lifver.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.