Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 62
Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindrastáls. Fyrirtækið er á meðal stærstu heiidsölufyrirtækja á Islandi og stærsti stálinnflytjandi landsins. Það flytur inn sænskt gæðastál. Mynd: Jóhannes Long. STÆRSTIRISTALINU Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindrastáls, segir Islendinga geta lært margt afsœnskum stórjyrirtœkjum i markaóssetningu á heimsvisu. □ ið flytjum inn marg- víslegar vörur frá Sví- þjóð en stálið er eitt það mikilvægasta," sagði Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindrastáls. Sindrastál er stærsti stálinnflytjandi lands- ins og flytur allt ryðfrítt stál inn frá fyrirtækinu Avesta Sheffield. „Stálið frá Svíþjóð er fýrst og fremst þekkt fyrir gæði. Ryðfrítt stál, sem við leggjum mikla áherslu á, þarf að upp- fylla ströngustu gæðastaðla og Avesta fyrirtækið er með vott- un samkvæmt ISO 9002.“ Sindrastál er meðal stærstu heildsölufyrirtækja landsins með veltu á sl. ári upp á rúm- lega 1 milljarð króna og stór TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON hluti innflutnings þeirra kemur frá Svíþjóð eða sænskum alþjóða- fyrirtækjum. Sindrastál hefur lengi haft umboð fyrir Alfa-Laval sem framleiðir einkum skil- vindur og marg- víslegan annan tæknibúnað. Skilvindur og tæki frá Alfa- Laval er að finna í nær öllum mjölsverksmiðjum landsins og mjólkurbúum, um borð í skipum og víðar. Sænska fyrir- tækið Tetra, sem er heims- Sindrastál er til húso „ viðskipti við nokkur sænskTtóftl"' Fyrirtekíð á Avesta Sheffield, Tetra píl ^fnr‘æki’ ein* og Copco. e<ra Pak, Alfa-Lavaj og AaJ fiski- frægt fyrir framleiðslu sína á umbúðum, fernum af öllum stærðum og gerðum, er einnig í samstarfi við Sindrastál. Af öðrum sænskum fyrir- tækjum sem Sindrastál hefur umboð fyrir, má nefna Atlas- Copco sem framleiðir loft- pressur og margvíslegan bún- að þar sem loft sem aflgjafi kemur við sögu. Aðrar vörur, sem Sindrastál flytur inn frá Svíþjóð, eru t.a.m. Wilo dælur og ristarefni og hringstigar úr stáli frá Weland. „Samskipti okkar við þessi fyrirtæki byggjast á því að veita sem besta þjónustu og styrkja tengslin. Það má segja að þessi alþjóðlegu stórfyrir- tæki séu yfirleitt með sín eigin fyrirtæki í hverju landi og koma fram við okkur með sama hætti. Þar sem við erum að selja tæknivörur er mikil áhersla lögð á símenntun og þjálfun. Tæknimenn okkar eru stöðugt í þjálf- un og á nám- skeiðum hjá móðurfyrir- tækjunum úti og samskiptin eru mjög góð. Það er, að mínu áliti, gefandi á mörg- um sviðum að vera í viðskiptum af þessu tagi. Við getum margt lært í markaðssetningu af þessum stóru sænsku fyrirtækj- um sem hafa borið hróður sænskrar þekkingar og við- skipta um allan heim í stað þess að láta heimamarkaðinn duga.“ BS Tetra Pak keypti Alfa-Laval fyrir nokkrum árum. Tilheyra fyrirtækin nú sömu samsteyp- unni og heitir móðurfélagið Tetra-Laval. Að sögn Bergþórs koma Tetra Pak og umbúðir þeirra eða búnaður við sögu mjög víða í framleiðslu á fljótandi matvælum, hvort sem um er að ræða mjólk, ávaxtasafa eða vín svo dæmi séu tekin. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.