Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 58
SÆNSKIR DAGAR Dslendingar og Svíar hafa átt í við- skiptum áratugum saman. „Mikil- væg viðskipti íslendinga og Svía liófust eftir seinni heimsstyrjöldina. Þá keyptu Islendingar eikarbáta af Svíum fyrir peninga sem þeir höfðu grætt í stríðinu. Vegna Ureldingarsjóðs er búið að höggva alla þessa báta eða brenna þá. En í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi er hægt að sjá 100 til 200 ára gamla báta,” segir Par Kettis. Hann getur þess þó að til sé minnismerki um þessi íyrstu mikilvægu viðskipti Islendinga og Svía. Gert hafi verið módel af bátunum og það sýnt í Norræna húsinu í Reykjavík. I kjölfar bátaviðskipt- anna hófst innflutningur á sænskum iðnaðarvör- um tíl Islands. „Fyrstvar það rafbúnaður og þar næst ýmis farartæki. Og smátt og smátt var farið að flytja neysluvörur frá Svíþjóð tíl Islands,” grein- ir sendiherrann frá. Þar má telja kökur, bruður, sælgæti, kjúklinga auk fatnaðar, íþróttavarnings og útilegubúnaðar, svo eitt- hvað sé nefnt. Útflutningur Svía tíl ís- lands nam í fýrra um 9,5 milljörðum íslenskra króna eða 6,7 prósentum af heildar- innflutningi til landsins. Fyr- irtækið ABB, sem er í eigu bæði Svía og Svisslendinga, selur rafbúnað, Volvo og Scania selja farartæki, Stora selur tré- vörur, Ericson selur síma, AlfaLaval sel- ur vélar í mjólkurbú og Tetrapak um- búðir utan um mjólkurafurðir og ýmsan annan vökva. Isaga, sem selur gas, er eina sænska dótturfyrirtækið sem starf- rækt er á íslandi. STOR SAMVINNUVERKEFNII GANGI Pár Kettis tekur það fram að nú séu stór samvinnuverkefni íslendinga og Svía í gangi. „Hvalfjarðargöngin eru byggð af Istak í samvinnu við sænska fýrirtækið Skanska sem er stærsta byggingarfyrirtækið í Svíþjóð. Sam- vinna þessara fyrirtækja hefur staðið lengi og verið góð og saman eiga þau fyrirtæki sem heitír Fossvirki. Istak og Skanska byggðu einnig Vestfjarðagöng- in. Og núna vinna þessi fyrirtæki að byggingu orkuversins við Sultartanga. Fyrirtækið ABB selur rafbúnað tíl ál- versins á Ingimar ísaksson er vvrv'ag,t ða íslensk fyrirlíeki Sdirainu.Hans ^ ^,, „„,k „rir«k, —* Grundartanga.” Útflutningur Islendinga tíl Svíþjóðar nam í fýrra um 1,5 milljörðum íslenskra króna eða 1,1 prósenti af heildarútflutn- ingi Islendinga. Síld er líklega sú ís- lenska afurð sem Svíar þekkja best. Þeir hafa keypt hana frá íslandi í marga ára- tugi. „ Þetta er hágæðavara. Rússar kaupa jafn mörg tonn af saltsíld frá ís- landi og við. En við borgum tvöfalt meira fýrir hana en þeir því við kaupum meiri gæðavöru,” leggur sænski sendi- herrann áherslu á. Talsvert er flutt út af frystri rækju til Svíþjóðar, bæði pillaðri og ópillaðri, og fer salan vaxandi. Svíar kaupa einnig hrogn frá íslandi og fryst- an fisk. Fersk fiskflök eru seld tíl Sví- þjóðar og eru þau send með flugi. VILJA MEIRI FISK „Við viljum gjarnan að viðskiptí með frystan fisk, tíl dæmis þorsk og ýsu, aukist. Sjálfur hef ég beitt mér sér- staklega í því samhengi. Eg vona að framleiðendur og útflytjendur þess- ara tegunda komi auga á sænska markaðinn,” segir Kettis sem telur helsta vaxtarbroddinn í viðskiptum milli landanna vera í útflutningi á frystum fiski og fiskafurðum. En Islendingar selja ekki bara fisk til Svíþjóðar. Islenskur vikur hefúr lengi verið vinsæll tíl vega- lagningar í Svíþjóð og íslenskir hestar eiga sífellt vaxandi vinsæld- um að fagna hjá Svíum. Ferða- þjónustan hefur einnig notið góðs af vaxandi samskiptum landanna. Helgarferðum Svía til íslands hefur fjölgað verulega að undanförnu þó að þær hafi reyndar lengi verið vinsælar. Mörg sænsk fyrirtæki sameina ráðstefnuhald og skoðunarferð- ir um Island og telur Kettís að á því sviði geti enn orðið aukning. íslensk ferðaskrifstofa er nú starf- rækt í Stokkhólmi og selur ferðir til ís- lands. Nýlega keyptu íslenskir aðilar fiskdreifingarfyrirtæki í Stokkhólmi tíl þess að komast inn á þann markað. Sænski sendiherrann telur að það séu sóknarfæri fýrir íslendinga í Svíþjóð. SÆKIÐ HL SVIÞJODAR! / / Pár Kettis, sendiherra Svía á Islandi, segir Islendinga duglega ab adlagast nýjum mörkuðum - ogpeirþurfi núna að koma auga á sœnska markaðinn fyrir frystan fisk. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.