Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 71
mennin? Dansað í 25 ár Dslenski dansflokkurinn fagnaði 25 ára afmæli sínu í byijun febrúar með frumsýningu á Stóra sviði Borgarleikhússins. Að lokinni sýningu á Út- lögum, dansverkum eftir þá Ed Wubbe og Ric- hard Wherlock, var slegið upp afmælisveislu í anddyri leikhússins. Pétur Einarsson leikari með lítið barn sér við hönd rœðir við Gunnstein Olafsson, hljómsveitarstjóra og höfund og dómara í Gettu betur, sþurningakepþni framhaldsskólanna. : t IHafliði Arngrímsson, leikhúsfrœðingur Borgarleikhússins, Kristín Jóhannesdótt- ir leikstjóri og Sigurð- ur Pálsson skáld. Míus Hafstein innflytjandi og Erna Hauksdóttir, eiginkona hans. Viltu 10 dropa? ý íslensk leikrit vekja alltaf eftirvæntingu og Kaffi eftir Bjarna Jónsson, sem nýlega var frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins er þar engin undantekning. Sveinn Einarsson leikstjóri og Þóra Kristjáns- dóttir listfrœðingur, kona hans, á tali við Hólm- fríði Gunnarsdóttur hjúkrunarfræðing og Har- ald Olafsson mannfrœðing. Poppkornið ilmar aoppkorn, brakandi nýtt leikrit eftir Ben Elton var frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins fyrir skömmu og hefur vakið um- talsverða athygli. A frumsýningu máttí sjá mörg þekkt andlit úr leikhúslífinu, enda er Elton höfundur sem tekið er eftir. Þórhallur Sigurðsson, leikari og leik- stjón, með eiginkonu sinni, Elisabetu Þorsteinsdóttur meinatœkni. Jóhann Sigurðarson leikari ásamt eig- inkonu sinni, Guðrúnu Sesselju Arnar- dóttur söngkonu. Maðurinn á vegg- sþjaldinu í baksýn mun vera stéttar- bróðir Jóhanns, Daniel Day-Lewis. mmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmm FV-MYNDIR: GEIR OLAFSSON 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.