Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 71
mennin?
Dansað í 25 ár
Dslenski dansflokkurinn fagnaði 25 ára afmæli
sínu í byijun febrúar með frumsýningu á Stóra
sviði Borgarleikhússins. Að lokinni sýningu á Út-
lögum, dansverkum eftir þá Ed Wubbe og Ric-
hard Wherlock, var slegið upp afmælisveislu í anddyri
leikhússins.
Pétur Einarsson leikari með lítið barn sér við hönd
rœðir við Gunnstein Olafsson, hljómsveitarstjóra og
höfund og dómara í Gettu betur, sþurningakepþni
framhaldsskólanna.
: t
IHafliði Arngrímsson,
leikhúsfrœðingur
Borgarleikhússins,
Kristín Jóhannesdótt-
ir leikstjóri og Sigurð-
ur Pálsson skáld.
Míus Hafstein innflytjandi og Erna
Hauksdóttir, eiginkona hans.
Viltu 10 dropa?
ý íslensk leikrit vekja alltaf eftirvæntingu og
Kaffi eftir Bjarna Jónsson, sem nýlega var
frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins er þar
engin undantekning.
Sveinn Einarsson leikstjóri og Þóra Kristjáns-
dóttir listfrœðingur, kona hans, á tali við Hólm-
fríði Gunnarsdóttur hjúkrunarfræðing og Har-
ald Olafsson mannfrœðing.
Poppkornið
ilmar
aoppkorn,
brakandi
nýtt leikrit
eftir Ben
Elton var frumsýnt
á Smíðaverkstæði
Þjóðleikhússins
fyrir skömmu og
hefur vakið um-
talsverða athygli.
A frumsýningu
máttí sjá mörg
þekkt andlit úr
leikhúslífinu, enda
er Elton höfundur
sem tekið er eftir.
Þórhallur Sigurðsson, leikari og leik-
stjón, með eiginkonu sinni,
Elisabetu Þorsteinsdóttur meinatœkni.
Jóhann Sigurðarson leikari ásamt eig-
inkonu sinni, Guðrúnu Sesselju Arnar-
dóttur söngkonu. Maðurinn á vegg-
sþjaldinu í baksýn mun vera stéttar-
bróðir Jóhanns, Daniel Day-Lewis.
mmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmm
FV-MYNDIR: GEIR OLAFSSON
71