Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 38
Kristín Stefánsdóttír, heildsali, forðunarmeistari og kennari, er dæmigerð nútímakona sem vílar ekkert fyrir sér 14- 16 tíma vinnudag. FV-myndir: Geir Ólafsson. KRISTÍN í NO NAME Hún er oftast kennd við No Name en þaö heita snyrtivörurnar sem hún flytur inn. Auk þess rekur hún fórðunarstúdíó, förðunarskóla og kennir snyrtifræði. ristín Stefánsdóttir er fædd 4. júní 1964 og ólst upp í Vestur- bænum í Reykjavík. Hún á sama afmælisdag og finnski marskálkurinn Mannerheim og dr. Ruth Westheimer sem er þekktur amerískur kynlífsráð- gjafi. Þessi dagur er ennfremur þjóðhá- tíðardagur smáríkisins Tonga og dánar- dægur Khomeinis, erkiklerks í Iran. Kristín er fædd í merki Tvíburans. Samkvæmt þeim fornu fræðum ætti hún að vera kraftmikil, eirðarlaus, forvitin og fé- lagslynd. Hún getur gert margt í einu og fellur það vel en nær þá fýrst ár- TEXTI Páll Ásgeir Ásgeirsson angri þegar hún beinir orku sinni í einn farveg. ALIN UPP í MÚLAKAFFI Foreldrar Kristínar voru Stefán Olafsson, veitingamaður í Múlakaffi, sem nú er látinn og Jóhanna R. Jóhann- esdóttir, kona hans. Stefán var ættaður vestan úr Dýrafirði, en Jóhanna er fædd í Reykjavík. Stefán rak og byggði upp veitinga- _____ staði eins og Vogakaffi og síðar Múlakaffi og sá um mötuneyti hér og þar í bænum á sínum ferli meðal annars í Isbirnin- um. Hann og Jóhanna eignuðust þrjú börn. Elstur er Jóhannes veitingamaður, sem rekur Múlakaffi í dag, þá kemur Ingvar sem lærði kvikmyndagerð og kvikmyndatöku og starfar um þessar mundir með Hrafrii Gunnlaugssyni að gerð Myrkrahöfðingjans og snyrtifræð- ingurinn Kristín er svo yngst systkin- anna. Þeir eru til sem halda því fram að persónuleiki manna geti mótast af því hvar í systkinahópnum þeir eru stað- settir. Þeir myndu segja að vegna þess að Kristín er yngst þá hafi hún alist upp við mest eftirlæti af systkinunum og hafi verið barnalegust lengst af þeim. Þeir 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.