Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 56
Örn Árnason er næstvinsælasti skemmtikraftur landsins, samkvæmt skoðanakönnun Frjálsrar verslunar. Samkvæmt skattskrá er Örn tekjuhæsti skemmtikrafturinn - og reyndar tekjuhæstur allra listamanna. listarmann til að raula fyrir kráargesti í úthverfi í miðri viku. Þegar rætt er um taxta af þessu tagi er auðvitað rétt að hafa í huga að þó að mínúturnar séu ef til vill ekki mjög margar í hvert sinn er hvert númer lista- mannsins afrakstur margra ára vinnu, þjálfunar og ögunar þeirra hæfileika sem hann fékk í vöggugjöf. Algengt er að listamenn séu fengnir til að gefa vinnu sína til styrktar góðum málefnum og sæta því einir stétta að vera beðnir um slíkt. Þeir taka því oftast vel. Sé gjald skemmtikrafta umreiknað f gjald á hvern samkomugest verður nið- urstaðan sú að sá, sem treður upp eina kvöldstund á 300 manna árshátíð og tek- ur fyrir 35 þúsund krónur, er að fá sem svarar 116 krónum frá hverjum gesti. Auk þessa er rétt að að hafa í huga að þó að taxtar fyrir skemmtiatriði á árshá- tíðum og þorrablótum séu dálítið á reiki eru þeir í föstum skorðum á sumum öðrum sviðum og lítil frávik frá því. Kór- söngur við jarðarfarir kostar 30 þúsund fyrir lítinn 8 - 12 manna kór og svipað mun vera greitt þekktum einsöngvur- um meðan lítt þekktir fara niður í 13 -15 þúsund. Olærður einsöngvari í af- skekktri sveitakirkju fæst á 10 þúsund með undirleik. Einsöngvari með kórfær greiddar um 15 þúsund krónur fyrir að syngja 2 - 3 lög á 3 - 4 tónleikum. Félag íslenskra hljómlistarmanna gefur út skrá yfir taxta fyrir sína félagsmenn og gengur eftir því að farið sé eftir honum. Sá taxti mun vera sá grunnur sem samn- ingar við einstaka listamenn standa á. ORN ÞENAR MEST Samkvæmt tekjublaði Fijálsr- ar verslunar sl. sumar voru tekj- ur listamanna mjög mismun- andi. Efstur á þeim lista var Örn Árnason leikari með 611 þúsund krónur á mánuði. Sig- urður Sigur- jónsson var skráður með 475 þúsund á mánuði. Með- al þeirra, sem hér hafa verið nefndir, kom B u b b i Morthens næstur þeim Spaugstofu- ÞóttUþetr ÖrnnAUr "^113 V,nsæ,<Ia Sfyunónsson ? SfÍgUrðUr Þeim SpaugsÍ^1;^ af FrJaIsrar versjínar UnUn uppahaldsskemmtikraftana Um 431 mönnum með þúsund í mánaðarlaun og Þórhallur Sig- urðsson leikari (Laddi) var með 287 þúsund á mánuði. Af því má ráða að þótt einhverjir búi við þröngan kost eru aðr- ir sem missa varla úr máltíð. IFOTSPOR AMUNDA Ólafur Þórðarson tónlistarmaður, sem lengi hefur sungið og spilað með Ríó trióinu hefur nýlega vent sínu kvæði í kross og sett á stofn umboðsskrifstofu fyrir listamenn af mörgu tagi. Heitir sú: Þúsund þjalir. Ólafur útvegar alla þá listamenn sem viðskiptavinum dettur í hug að biðja um, leigir hús, semur við veitingamenn, bók- ar hljómsveitir, skemmtikrafta og klassíska tónlistar- menn, gefur út söng- skrár og efniskrár og auglýsingar og veitir bæði viðskiptavinum og listamönnum ráð- gjöf af ýmsu tagi. Þúsund þjalir hafa tekið að sér alhliða umsjón árshátíða fyrir stór fyrirtæki og mælist sú þjónusta vel fyrir. Ólafur sagði í sam- tali við Frjálsa verslun að hann hefði fyrst feng- ið hugmynd að stofnun Þúsund þjala fyrir tæpum 10 árum en ekki látið verða af því fyrr en nú. „Við getum losað fólk við endalausa fyrirhöfn og tryggt að það fái hnökra- lausa skemmtun fyrir þá peninga sem það er tilbúið til að leggja í hana. Þetta er ekki stór markaður en við gjörþekkj- um hann og gerum okkar besta.“ 35 STARFSMANNAMÁL Það er ekki mikil hefð fyrir því á Is- landi að umboðsskrifstofur ráði lista- menn og gæti hagsmuna þeirra. Nokkrir menn hafa gegnum árin getið sér nokkurt orð sem umboðsmenn ein- stakra hljómsveita, einnar eða fleiri, og hafa jafnvel ráðskast með nokkrar í einu en þeir hafa sjaldan fengist við aðr- ar listgreinar en tónlist og þá yfirleitt dægurtónlist. Pétur nokkur rakari var þekktur á þessu sviði nokkuð fram á bítlaárin og það sama má segja um Pét- ur Pétursson útvarpsþul sem tók að sér verkefni af þessu tagi. Af hinum stærri umboðsmönnum seinni tíma er Amundi Amundason eflaust kunnastur en hann tók að sér umboðsmennsku fýrir hljómsveitir og skemmtikrafta og starfaði einnig í stjórnmálum. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.