Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 37
HHHH SKYNDIBITAMARKAÐURINN í MIKILLISÓKN! Sala tilbúinna rétta í matvöruverslunum mun halda áfram aö aukast. Fólk yfir sjötugt neytir þessara rétta í auknum mæli, atvinnuþátttaka kvenna er enn aö aukast og ekkert lát er á sölu örbylgjuofna á íslandi. Þessir þrír þættir orsaka meöal annars aukna eftirspurn eftir tilbúnum réttum. ið, sérstaklega í sjónvarpi. Og nýlega hafa innflytjendur tilbúinna rétta frá Findus og ýmissa kínarúlla bæst í þann hóp. Minni framleiðendur hérlendis hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til að auglýsa mikið, a.m.k. ekki í sjónvarpi en hafa þess í stað lagt meiri áherslu á kynningar í stór- mörkuðum. Almennt virðist markhópur- inn í auglýsingum vera yngra fólk sem hefur lítinn tíma til að sinna eldamennsku. Auglýsingum hefúr hins vegar ekki verið beint til þeirra, að sama skapi sem kjósa hollari rétti og þeirra sem kaupa rétti, sem samanstanda af máltíðum sem voru algengari áður iýrr. Það vekur að vissu leyti nokkra fúrðu vegna þess að framleið- endur hafa lagt mikla áherslu á þessa þætti í breiðu vöruvali og á umbúðum. Samkeppnin á markaðnum er mikil en misjafnt hvernig hún snertir einstök fyrir- tæki. Fyrirtæki, sem framleiða frosna rétti, selja vörur sínar aðeins í frystiborð- um matvöruverslana. Beinir samkeppn- issaðilar þeirra eru því fyrirtæki sem bjóða sambærilega rétti eða vörur sem einnig eru seldar í matvöruverslunum. Þau fyrirtæki, sem hinsvegar einbeita sér að framleiðslu á ferskum fullbúnum rétt- um, eins og t.d. Sláturfélagið, finna fyrir samkeppni á annan hátt vegna þess að þeirra vörur er hægt að bjóða til sölu mun víðar. Núna eru t.d. 1944 réttirnir fáanleg- ir á mörgum bensínstöðvum, í söluturn- um og jafnvel í mötuneytum. Því er ljóst að samkeppnin er einnig við hefðbundið skyndifæði eins og pylsur og samlokur og einnig tilbúnar máltíðir framreiddar af mötuneytum. Þó að samkeppnin sé mikil eru flestir framleiðendur sammála um að hún sé hörðust í baráttunni við að ná í og halda hilluplássi verslana. Þar þurfa vörur að sýna ákveðna hreyfingu til að vera ekki teknar úr sölu. Samkeppni um hillupláss í matvörumörkuðum hérlendis er þó ekki eins mikil og víða erlendis en þar eru dæmi um að framleiðendur greiði versl- unum sektir ef vörur þeirra seljast ekki í ákveðnu magni. Ljóst er að markaður fyrir tilþúna rétti hefur verið að vaxa og flest bendir til að sú þróun vari næstu ár eða jafnvel áratugi. Þjóðfélagsbreytingar, sem almennt eru taldar auka neyslu á tilbúnum réttum og sýndar eru á myndinni, staðfesta það. Vöruframboð hefur aukist mikið á örfá- um árum og nýjungar í vöruvali sýna að framleiðendur eru meðvitaðir um breyt- ingar á neytendamörkuðum. Hollari réttum, þar sem lögð er áhersla á gæði og ferskleika, hefur fjölgað. Þá gætir mjög áhrifa framandi menningar í flestum nýjum réttum. Óhætt er að segja að framtíðarhorfur í þessari atvinnugrein séu góðar. Hins veg- ar er ljóst að markaðurinn getur verið fyr- Þróun á örbylgjuofna- og frystikistueign íslendinga 1985 1990 1995 Örbylgjuofnar eru á 64% heimila á Islandi - og sala þeirra eykst sífellt. Þess má geta að frystikistur eru á hlut- fallslega færri heimilum núna en árið 1990. irtækjum erfiður, sérstaklega þeini minni, en samkeppnin er hörð og kostnaður samfara vöruþróun og markaðssetningu hár. Tækifærin eru þó fjölmörg og mögu- leikar miklir ef rétt er að málum staðið. S3 Öryggisskápamir frá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skáparnir sem em í hæsta gæðaflokki fáist í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. Bedco & Mathiesen ehf Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.