Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 53
Staðið undir væntingum XJóhann Magnússon „í starfi mínu sem rekstrarráðg)afi þarf ég að Rekstrarráðgjafi vinna mikið í verkefnum utan skrifstefunnar á mismunandi stöðum hérlendis og erlendis. Því þarfnaðist ég góðrar og handhægrar ferðatölvu með nettengingu á skrifstofunni og upphringi- mótaldi, sem mitt helsta vinnutæki. Eftir ítarlega könnun á þeim kostum sem í hoði voru varð IBM ThinkPad fyrir valinu. Hún bauð upp á skemmtilega lausn með endalausa notkunarmöguleika á mjög samkeppnisfæru verði. Búnaðurinn hefur sannarlega staðið undir væntingum.' IBM hefur slegið rækilega í gegn með ThinkPad fartölvum sínum, enda fara þar saman einstök gæði og Iágt verð. ThinkPad er heil fjölskylda af fartölvum, allt frá laufléttum fistölvum til öflugustu fartölva sem völ er á. ThinkPad tölvur hafa margvíslega tengimöguleika og þeim fylgir mikið úrval aukahluta ásamt aðgangi að þjónustukerfi IBM um allan heim. ThinkPad tölvurnar hafa hlotið fleiri viðurkenningar en nokkrar aðrar fartölvur. Því er valið einfalt... ThinkPad frá IBM. NYHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 5GS 770D http://www.nyherji.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.