Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 80
FERÐALOG að velja um 16 leiki þessara Lundúnaliða innan borgarmarkanna. Þeir, sem vilja bregða sér á úrvalsdeildarleiki annarra liða i Englandi, eiga t.d. völ á hagstæðum kjörum á bílaleigubílum. Sumir eru e.tv. ragir við að keyra i vinstri umferð eða „öf- ugu megin“ eins og við gjarnan segjum, en þeir, sem slá til og reyna að keyra, eru fljót- ir að venjast því og breskir bílstjórar eru yf- irleitt mjög tillitssamir. ENSK SVEITARÓMANTÍK Tilboð Flugleiða á Flug og bil eru óvíða hagstæðari í Evrópu en einmitt i Lund- únapakkanum og auðvelt að gera saman- burð í því dæmi í nýútkomnum bæklingi Flugleiða, „Ut í heim - Sumarijör ’98”. I því sambandi má geta þess að Flugleiðir bjóða Lundúnaflug Flugleiða: NIU FERDIR A VI w Dslendingar hafa, samkvæmt nýjustu fréttum, aldrei verið ferðaþyrstari en í ár og ferðaskrifstofur státa flestar af meira en helmingsaukningu bókana, miðað við síðasta ár. Lundúnir hafa alla tíð verið meðal vinsælustu áfangastaða land- ans og sennilega munu fleiri íslendingar fara þangað í ár en nokkru sinni fýrr. Enda er líklega hvergi betra að vera ef þú vilt upplifa sem mest og skemmta þér sem best á einum og sama staðnum á fáum dögum. Fáar borgir bjóða upp á eins fjöl- breytt menningarlíf. Flugleiðir bjóða upp á daglegt morgunflug til Lundúna og því til viðbót- ar er flogið síðdegisflug til borgarinnar á fimmtudög- um og sunnudög- um. I London bjóða Flugleiðir viðskiptavin- um sínum að velja um fjölda góðra hótela í mismunandi verð- flokkum og sem staðsett eru víða um borg- ina. Meðal þeirra hótela, sem Flugleiðir hafa gert samninga við nýverið, má t.d. Enginn ferðamaður sækir London heim án þess að skoða Piccadillu Circus. nefna Strand Palace Hotel sem er til- valið fyrir þá að dvelja á sem vilja vera ná- lægt leikhúsunum og leikhúslífinu. Strand Palace Hotel er staðsett stutt frá Covent Garden sem alltaf er gaman að heimsækja. LONDON MARAÞON OG ENSKI BOLTINN Meðal helstu viðburða á hverju ári í borginni er London maraþonið sem að þessu sinni verður haldið þann 26. apríl. London maraþonið hefur um árabil verið ljölmennasta maraþonhlaup heims með hátt í 40.000 þátttakendur. Heyrst hefur að eitthvað á annan tug Islendinga muni taka þátt í hlaupinu í ár. Fjölmargir þeirra Islendinga, sem sækja, Lond- on heim hafa mik- inn áhuga á að kom- ast á íþróttaviðburði, leiki Lundúnaliðanna í knattspyrnu. I London eru heimavellir úrvals- deildarliðanna Arsenal, Tottenham, Chelsea, Crystal Palace, West Ham og Wimbledon. I aprílmánuði einum, þegar lokasprettur- inn er að heijast í úrvalsdeildinni, er hægt LL0ND0N W 7.000 króna afslátt á Flug og bíl fargjöldum ef farið er á tímabilinu 1. apríl -10. júní eða 1,- 30. sept- ember. I nágrenni Lundúna er margt að skoða, meðal annars Legoland garðurinn frægi sem opnaði fýrir nokkrum árum í ná- grenni Windsor kastala, eða Chessington World of Adventure í nágrenni Lundúna sem er einn af bestu tívolí- og skemmti- görðum á Bretlandseyjum. Sumarleyfisstaðirnir Brighton, Bour- nemouth eða Torqauy á suðurströndinni eru í aðeins nokkurra klukkustunda öku- færi frá Lundúnum. Þeir, sem vilja fara örlítið lengra og prófa eitthvað nýtt og spennandi, ættu að bregða sér með bílferju yfir til eyjarinnar Jersey sem er skammt undan strönd Frakklands en telst þó bresk eyja. Þar er að finna gullnar baðstrendur, veðursæld og mikla náttúrufegurð, snotur smáþorp með tollfrjálsum verslunum, golfvelli, dýra- garð, tignarlega kastala, góða veitingastaði og ótalmargt fleira; enska sveitarómantík eins og hún gerist best. Nánari upplýsing- ar um gististaði og annað á Jersey er að finna í sumarbæklingi Flugleiða og hjá sölufólki félagsins. 33 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.