Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 34
RJÚKANDISALA í TILBÚNliM Markaður tilbúinna rétta í matvöruverslunum er í mikilli sókn. Réttirnir rjúka út. Hér má sjá Ask víðforla kominn á diskinn - en hann þarf smávægilega matreiðslu. FV-myndir: Geir Ólafsson. Sala tilbúinna rétta í matvöruverslunum kefur stóraukist á undanfórnum árum. ári hafi yfir 7 milljónir rétta selst - og fyrir rúma / að hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum, sem annast matarinn- kaup heimilisins, hve framboð og vöruval ýmissa malvæla, sem fljótlegt og auðvelt er að matbúa hefur aukist mikið á aðeins örfáum árum. Allir þekkja 1944 - fersku og fljótlegu réttina frá Sláturfélagi Suðurlands - og margir kannast við ýmis vörumerki undir nafninu EKTA frá Kjöt- umboðinu eins og t.d. Nagga, Forsteiktar kjötsneiðar og nú síðast Ýsunagga. í dag- legu tali hafa þessi matvæli verið nefnd „til- búnir réttir”. En hvað er „tilbúinn réttur”? Ef átt er við matvæli sem tilbúin eru til FV-MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON neyslu án mikillar fyrirhafnar mætti helst flokka matvæli eins og ávexti, jógúrt, ís og fleira sem tilbúna rétti vegna þess að þessi matvæli þarfnast lítillar fýrirhafnar áður en þeirra er neytt. Ef hins vegar er bætt við því skilyrði að tilbúinn réttur verði að fela í sér annaðhvort fullbúna máltíð eða stærri hluta fullbúinnar máltíðar er réttara að tala um samlokur, pizzur og lasagne sem til- búna rétti. Aðaláherslan í þessari umijöllun er framleiðsla og markaður fyrir tilbúna ferska og frosna rétti sem framleiddir eru hérlendis til endursölu í matvöruverslunum. Þó er rétt að hafa í huga að tilbúnir réttir samkvæmt skil- greiningunni hér að ffarnan geta einnig verið allar máltíðir framreiddar af veitinga- húsum og mötuneytum og allur skyndibiti sem seldur er í söluturnum og á skyndi- bitastöðum. Þó að ljóst sé af auknu vöruframboði að markaðurinn hefur stækk- að, er erfitt að ákvarða þessa aukningu og einnig nákvæma stærð markaðar- ins. Neyslukönnun Félags- TEXTI Steingrímur Ægisson 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.