Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 10
Haraldur Sumarliðason, formaður Samtaka iðn- aðarins, heldur rœðu á Iðnþingi. FV-mynd: Geir Olajsson. Olafur Helgi Olafsson, framkvæmdastjóri Lýs- ingar, lætur sig gossa niður í bjargsigi við Flúðir á dögunum. Dr. Pétur Guðjónsson ráðgjafi annast fyrir- lestrana á námskeiðinu en þaulvanir jjalla- menn sjá um líkamlegu þrautirnar. Líkamlegu þrautirnar taka um þriðj- ung af námskeiðinu. Þær eiga að sýna fólki að mörg mál er ekki hægt að leysa nema fólk vinni saman. Þær þjappa fólki betur saman. Loks verða þær til þess að fólk yfirstígur hræðslu við hindranir; þ.e. þetta var þá ekkert mál þegar upp var staðið. Pétur hefur haldið þetta námskeið í yfir tuttugu ár; meðal annars í Bandaríkj- unum og á Spáni. SifJóns■ dóttir, starjsmað- ur Lýsing- ar, hvergi bangin á bjargbrún. Starjsmenn Lysingar á námskeiði á Flúðum, Auk þrauta, eins og bjargsigs, byggist nám- I skeiðið á fyrirlestrum, Hp stjórnunarverkefnum og ,, œfingum í stjórnun. £ tarfsmenn Lýsingar voru nýlega á at- hyglisverðu námskeiði á Flúðum hjá Pétri Guðjónssyni stjórnunarráð- gjafa. Námskeiðið ber yfirskriftina Samstarf og samvinna meðal stjórnenda. Auk fyrirlestra og verkefna voru starfsmennirnir látnir „kom- ast í hann krappann” og leysa ýmiss konar lík- amlegar þrautir, meðal annars þurftu þeir að síga niður björg. Þaulvanir fjallamenn aðstoða á námskeiðinu og sjá til þess að fýllsta öryggis sé gætt. Ekki var annað að sjá en Lýsingarfólk- ið hefði gaman af bjargsiginu þótt sumir tækju auðvitað andköf eins og vera ber. Markmið námskeiðsins er að skapa meiri skilning og samheldni á meðal stjórnenda og starfsmanna íyrirtækisins. Að stjórnendur og starfsmenn skilji betur eigin vinnuaðferðir, styrkleika og veikleika. Að þeir skilji betur starfsemina eins og hún kemur viðskiptavin- um íyrir sjónir og samræmi betur forgangsröð og áherslur. Dðnþing er árlegur fundur á vegum Samtaka iðnað- arins. Þá setjast fulltrúar atvinnulífsins á rökstóla og meta stöðuna. Það var mikið rætt um þenslu og þensluáhrif á þessu iðnþingi en menntunarmál iðn- aðarins komu talsvert til um- ræðu einnig og nauðsyn þess að auka útflutning iðnararvara. VERÐBREFASTOFAN Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 533-2060 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.