Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 49
Hjá Staðlaráði íslands, sem er til húsa hjá Iðntæknistofnun á Keldnaholti, eru seldir staðlar frá ýmsum löndum, til dæmis Þýskalandi, Bretlandi og Norðurlöndunum. ISO 9000 íyrir Iítil fyrirtæki - hand- bók í íslenskri þýðingu. Hún er ætí- uð stjórnendum fyrirtækja sem vilja tryggja að vörur þeirra og þjónusta svari kröfúm viðskiptavina. öllu Evrópska ðfnahagssvæöinu. Um leið og Evrópustaölar eru teknir upp falla úr gildi ís- lenskir staðlar um sama efni, hafi þeirverið til. í samevrópska staðlasafninu eru nú hátt í átta þúsund staðlar en séríslenskir staðlar eru um þrjátíu talsins, að sögn Guðrúnar Rögn- valdardóttur, framkvæmdastjóra Staðlaráðs. MIKILVÆGT AÐ FYLGJAST VEL MEÐ Það liggur í augum uppi að þátttaka okkar í evrópsku staðla- samstarfi krefst þess að íslenskir hagsmunaaðilar á öllum sviðum, sem mikilvæg geta talist fyrir land og þjóð, ásamt islenskum stjórn- völdum, fylgist vel með þeim verk- efnum, sem unnið er að, og beiti sér fyrir því að staðlarnir henti ís- lenskum aðstæðum. Guðrún bend- ir á að vel hafi til tekist þegar sett- ir voru staðlar um stafatöflur fyrir tölvur. Fyrir ötult starf hagsmuna- aðila og ráðsins tókst að halda inni íslenska þ-inu en til þess að svo mætti verða þurfti bæði harða bar- áttu og mikla vinnu. EVRÓPUSTAÐLAR OG ÚTBOÐ ópusambandsins um iðnaðarvörur. í tilskipun- unum koma fram grunnkröfur um öryggi en um nánari útfærslu krafanna er vísað í Evrópu- staðla og hluti þeirra er saminn gagngert til að standa með tilskipununum. Enn- fremur er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að skylt er að vísa í Evrópustaðla í tengslum við opin- ber útboð sem auglýsa þarf á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Á vegum Staðlaráðs starfa þrjú fagráð, Byggingarstaðlaráð, Fagráð í upplýsingatækni og Raf- staðlaráð, sem gæta íslenskra hagsmuna hvert á sínu sviði. En allir, sem áhuga hafa og hags- muna eiga að gæta geta, á vef- síðu Staðlaráðs, fylgst með þeim stöðlunarverkefnum sem unnið er að. Slóðin er http://www.stri.is. Mjög mikilvægt er að menn séu vakandi svo ekki séu samþykktir staðlar sem ganga þvert á hags- muni okkar. ISOoglEC Staðlaráð er einnig aðili að al- þjóðlegu staðlasamtökunum ISO. Ekki eru gerðarsömu kröfurtil að- ila ISO að taka upp ISO-staðla og gerðar eru um Evrópustaðlana en Pappír er gott dæmi um staðl- aða vöru sem við handfjötí- um flest á hverjum degi. Væri pappír- inn ekki staðl- aður myndi hann ekki passa í tölvu- prentara, umslög, ramma, möppur eða pappírsbakka. Dæmi um það er ISO 9000 staðlaflokkurinn, sem fjallar um gæðastjórnun og uppbyggingu gæðakerfa í fyrirtækjum, og ISO 14000 staðla- flokkurinn sem er um stjórnun umhverfismála I fyrirtækjum. Fljá Staðlaráði íslands, sem er til húsa hjá Iðntæknistofnun á Keldnaholti, eru seldir staðl- ar frá ýmsum löndum, til dæmis Þýskalandi, Bretlandi og Norðurlöndunum og síðan að sjálf- sögðu alþjóðlegir staðlar (IS0 og IEC), Evrópu- staðlar og séríslenskir staðlar. Óski menn eftir stöðlum, sem ekki eru til hjá Staðlaráði, er ein- falt að panta þá. Staðlaráð íslands SHI :kur tákn notuð eru irusending- g sýna okk- hvað varan r ekki. Ekki má taka pakkana upp með gaffallyft- iK Þolir ekki raka. Vf Mikilvægi Evrópustaðla hefur enn aukist nú síðari ár þar sem vís- að er til þeirra í tilskipunum Evr- Ekki má velta vörunni né láta hana verða fyrir geislun. engu að síður hefur STRÍ staðið fyrir þýðingu nokkurra ISO-staðla og gert þá að íslenskum stöðlum. Keldnaholti, 112 Reykjavík Sími: 570 7150 • Bréfsími: 570 7111 Netfang: stri@stri.is Veffang: http://www.stri.is ESnEEMSSniMI 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.