Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 49

Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 49
Hjá Staðlaráði íslands, sem er til húsa hjá Iðntæknistofnun á Keldnaholti, eru seldir staðlar frá ýmsum löndum, til dæmis Þýskalandi, Bretlandi og Norðurlöndunum. ISO 9000 íyrir Iítil fyrirtæki - hand- bók í íslenskri þýðingu. Hún er ætí- uð stjórnendum fyrirtækja sem vilja tryggja að vörur þeirra og þjónusta svari kröfúm viðskiptavina. öllu Evrópska ðfnahagssvæöinu. Um leið og Evrópustaölar eru teknir upp falla úr gildi ís- lenskir staðlar um sama efni, hafi þeirverið til. í samevrópska staðlasafninu eru nú hátt í átta þúsund staðlar en séríslenskir staðlar eru um þrjátíu talsins, að sögn Guðrúnar Rögn- valdardóttur, framkvæmdastjóra Staðlaráðs. MIKILVÆGT AÐ FYLGJAST VEL MEÐ Það liggur í augum uppi að þátttaka okkar í evrópsku staðla- samstarfi krefst þess að íslenskir hagsmunaaðilar á öllum sviðum, sem mikilvæg geta talist fyrir land og þjóð, ásamt islenskum stjórn- völdum, fylgist vel með þeim verk- efnum, sem unnið er að, og beiti sér fyrir því að staðlarnir henti ís- lenskum aðstæðum. Guðrún bend- ir á að vel hafi til tekist þegar sett- ir voru staðlar um stafatöflur fyrir tölvur. Fyrir ötult starf hagsmuna- aðila og ráðsins tókst að halda inni íslenska þ-inu en til þess að svo mætti verða þurfti bæði harða bar- áttu og mikla vinnu. EVRÓPUSTAÐLAR OG ÚTBOÐ ópusambandsins um iðnaðarvörur. í tilskipun- unum koma fram grunnkröfur um öryggi en um nánari útfærslu krafanna er vísað í Evrópu- staðla og hluti þeirra er saminn gagngert til að standa með tilskipununum. Enn- fremur er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að skylt er að vísa í Evrópustaðla í tengslum við opin- ber útboð sem auglýsa þarf á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Á vegum Staðlaráðs starfa þrjú fagráð, Byggingarstaðlaráð, Fagráð í upplýsingatækni og Raf- staðlaráð, sem gæta íslenskra hagsmuna hvert á sínu sviði. En allir, sem áhuga hafa og hags- muna eiga að gæta geta, á vef- síðu Staðlaráðs, fylgst með þeim stöðlunarverkefnum sem unnið er að. Slóðin er http://www.stri.is. Mjög mikilvægt er að menn séu vakandi svo ekki séu samþykktir staðlar sem ganga þvert á hags- muni okkar. ISOoglEC Staðlaráð er einnig aðili að al- þjóðlegu staðlasamtökunum ISO. Ekki eru gerðarsömu kröfurtil að- ila ISO að taka upp ISO-staðla og gerðar eru um Evrópustaðlana en Pappír er gott dæmi um staðl- aða vöru sem við handfjötí- um flest á hverjum degi. Væri pappír- inn ekki staðl- aður myndi hann ekki passa í tölvu- prentara, umslög, ramma, möppur eða pappírsbakka. Dæmi um það er ISO 9000 staðlaflokkurinn, sem fjallar um gæðastjórnun og uppbyggingu gæðakerfa í fyrirtækjum, og ISO 14000 staðla- flokkurinn sem er um stjórnun umhverfismála I fyrirtækjum. Fljá Staðlaráði íslands, sem er til húsa hjá Iðntæknistofnun á Keldnaholti, eru seldir staðl- ar frá ýmsum löndum, til dæmis Þýskalandi, Bretlandi og Norðurlöndunum og síðan að sjálf- sögðu alþjóðlegir staðlar (IS0 og IEC), Evrópu- staðlar og séríslenskir staðlar. Óski menn eftir stöðlum, sem ekki eru til hjá Staðlaráði, er ein- falt að panta þá. Staðlaráð íslands SHI :kur tákn notuð eru irusending- g sýna okk- hvað varan r ekki. Ekki má taka pakkana upp með gaffallyft- iK Þolir ekki raka. Vf Mikilvægi Evrópustaðla hefur enn aukist nú síðari ár þar sem vís- að er til þeirra í tilskipunum Evr- Ekki má velta vörunni né láta hana verða fyrir geislun. engu að síður hefur STRÍ staðið fyrir þýðingu nokkurra ISO-staðla og gert þá að íslenskum stöðlum. Keldnaholti, 112 Reykjavík Sími: 570 7150 • Bréfsími: 570 7111 Netfang: stri@stri.is Veffang: http://www.stri.is ESnEEMSSniMI 49

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.