Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 81
Birna Hallsdóttir er umhverfisverkfræðingur hjá VSÓ en keppir í blaki fyrir Víking í frístund- um sínum. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. tækja auðveldara með að koma auga á leiðir til úrbóta. Auk þess að hafa jákvæð áhrif á um- hverfið, hefur kerfið í för með sér sparnað fyrir fyrirtækin vegna minni notkunar á hrá- efnum, hjálparefnum og orku. Skipulagning sorp- og frá- veitumála sveitarfélaga eru einnig umfangsmiklir mála- flokkar. Við skipulagninguna þarf að sjá til þess að sífellt strang- ari lögum og reglum sé fram- í háskólanum í Berlín 1990 og útskrifaðist þaðan sem um- hverfisverkfræðingur vorið 1997. Birna hóf störf hjá VSÓ strax að námi loknu. „Með EES-samningnum skuldbundum við okkur m.a. til þess að hefjast handa um úr- bætur í fráveitumálum eigi síð- ar en árið 2000 eða 2005, eftir stærð sveitarfélags og tegund viðtaka sem skólpið fer í. Þar er mikið verk óunnið. Það er yfir- lýst stefna ríkisstjórnarinnar að in að eiga umhverfisvænar orkulindir. Við búum strjált í stóru landi þannig að mengun nær ekki að verða mjög mikil. Þannig stöndum við að sumu leyti betur að vígi en margar þjóðir. Samt sem áður verðum við að taka okkur tak og koma okkar málum í lag, þannig að Island haldi ímynd sinni sem hreint land. Það þýð- ir ekki lengur að segja bara: lengi tekur sjórinn við.“ Birna er gift Gunnari Erni itt starf lýtur að ráð- gjöf í umhverfismál- um. Við vinnum t.d. mat á umhverfisáhrifum vegna framkvæmda fyrir fram- kvæmdaraðila, setjum upp um- hverfisstjórnunarkerfi hjá fyr- irtækjum og skipuleggjum sorp- og frárennslismál fyrir sveitarfélög,” segir Birna Hallsdóttir umhverfisverk- fræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf. Gerð umhverfismats er ott og tíðum mjög flókið og tíma- frekt verk þar sem meta þarf marga ólíka þætti. Lífríki, landslag, fornleifar, saga, vatn, andrúmsloft og mannlíf. Allt eru þetta þættir sem taka þarf tillit til við framkvæmdir og áhrifin þarf að meta eftir megni. „Yfirleitt er frummats- skýrsla fyrsta skrefið. Hún er síðan lögð ffarn og gerð opin- ber og þá koma fram athuga- semdir, mismiklar eftir aðstæð- um. Það getur síðan kallað á ít- arlegra mat eða breytt mat á aðstæðum og gildi verksins sem verið er að meta. Svo get- ur farið að ekki þyki fært að hefja framkvæmdir og hætt er við.” Verkefni af þessu tagi eru mörg en um þessar mundir er BIRNA HALLSDÓTTIR, VSÓ RÁÐGJÖF VSÓ að ljúka skýrslu um áhrif væntanlegrar magnesíumverk- smiðju sem fyrirhugað er að rísi á Reykjanesi. Sífellt fleiri fyrirtæki láta nú setja upp hjá sér umhverfis- stjórnunarkerfi. Umhverfis- stjórnun má lýsa sem kerfis- bundnu ferli við að minnka þau hugsanlegu áhrif sem fyrirtæk- ið hefúr á umhverfið. Uppsetn- ing á umhverfisstjórnunarkerfi gerir það að verkum að betri yf- irsýn fæst yfir hugsanleg áhrif framleiðslunnar á umhverfið. Með þvi eiga stjórnendur fyrir- fylgt, að tekið sé mið af stefhu stjórnvalda og mismunandi að- stæðum í hveiju sveitarfélagi fyrir sig. Hjá VSÓ eru 8 manns sem starfa að umhverfismál- um. Birna tók stúdentspróf frá MR árið 1986. í framhaldi af því tóku við nokkur ár sem hún var óráðin og starfaði á ýmsum sviðum í samfélaginu og kom meðal annars við í ferðaþjón- ustu og starfaði sem öskukarl í Reykjavík.Vaxandi áhugi á um- hverfismálum leiddi síðan til þess að hún settist á skólabekk draga skuli úr magni sorps sem fer til urðunar. Samdrátturinn á að nema 50% árið 2000 miðað við árið 1990. A þvi sviði þarf einnig að taka til hendinni vilji menn standa við yfirlýst markmið. Eg met það svo að Island þurfi að taka sér tak í umhverfismálum en ef það yrði vakning á þessu sviði mætti gera mjög mikið til úrbóta. Vandamálin eru ekki eins mikil hér og sumsstaðar í Evr- ópu. Við höfum lítdð af meng- andi iðnaði og erum svo hepp- Sigurðssyni arkitekt og þau eiga tvo syni, 6 ára og 1 árs. Birna segir að tómstundir hennar fari nær eingöngu í iþróttaiðkun en hún keppir í blaki með meistaraflokki Vík- ings. Hún hefúr stundað blak sem keppnisiþrótt frá ferming- araldri. „Með æfingum, keppni og (járöflun er þetta tímafrekt sport en skemmtilegL Að öðru leyti fer fritíminn í fjölskylduna. Svo fer ég í körfu- bolta með starfsfólkinu hér á föstudögum”. 55 TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSS0N 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.