Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 31
mörgum af þekktari tímaritum heirns þar sem búinn er til ákveðinn leikur í kringum orðið Absolut. Búnir voru til tugir mynda þar sem kímnin var höfð að leiðarljósi. Herbragðið sló í gegn, ekki leið á löngu þar til þekktir lista- menn voru farnir að sækjast eftir því að koma með sitt persónulega fram- lag í Absolut plakataherferðinni og Hl MARKAÐSMÁL HHi Absolut vodki hefur náð sterkri nrark- aðsstöðu vestanhafs. Að loknum fýrirlestri Jonathans Hoare veitti Imark - félag Islensks markaðsfólks - árleg verðlaun fyrir auglýsingar ársins. Áhorfendur troð- fýlltu sal 1 í Háskólabíói til að fýlgjast með verðlaunaafhendingunni og komust færri að en vildu. Jonathan Hoare ávarpaði gesti á verðlaunaaf- hendingunni og lagði áherslu á að möguleikar Islendinga til markaðs- setningar á landi sínu væru miklir og ættu þeir að leggja áherslu á hrein- leika landsins og vingjarnlega fram- komu landans. Augljóst var að orð Ho- are féllu í góðan jarðveg. SD Þegar þú hugsar um skjöl og gögn í geymslu koma lykfallin herbergi og fjallháir pappírsstaflar Gagnageymslan er nýtt tæknivætt gagnaver sem þjónustar fyrirtæki og einstaklinga við að stjórna geymslu á mikilvægum skjölum. Öll skjöl eru geymd í sérhönnuðum með strikamerki, í nýju geymsluhúsnæði með fullkomnu öiyggiskerfi. Upplýsingakerfi okkar gerir kleift að senda þér yfirlit_yfir skjöl í geymslu hjá á okkur á svipstundu og þú getur pantað ákveðin skjöl sem við sendum þér á innan við 4 tímum*, sé þess óskað. Nýttu geymsluhúsnæði þitt undir eitthvað mikilvægara en að safna lyki. Þú greiðir fast gjald fyrir hvern kassa sem þú geymir í Gagnageymslunni alla jafnan upp í hugann ásamt löngum stundum eytt í að leita að því sem þig vantar. kössum, sem einungis eru auðkenndir •Hámarks aíhendingartími á höfuðborgarsvæðinu. og greiðir því aðeins fýrir það rúmmál sem þú notar. Viljir þú hafa stjórn á þeim skjölum sem þú geymir og gera það á hagkvæman hátt, þá hringdu í Gagnageymsluna og við sendum þér nánari uppjýsingar um hæl. Síminn er 587 9800. Smiðshöfða I • 112 Reykjavík Sími 587 9800 • Fax 587 9801 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.