Frjáls verslun - 01.02.1998, Page 31
mörgum af þekktari tímaritum heirns
þar sem búinn er til ákveðinn leikur í
kringum orðið Absolut. Búnir voru til
tugir mynda þar sem kímnin var höfð
að leiðarljósi. Herbragðið sló í gegn,
ekki leið á löngu þar til þekktir lista-
menn voru farnir að sækjast eftir því
að koma með sitt persónulega fram-
lag í Absolut plakataherferðinni og
Hl MARKAÐSMÁL HHi
Absolut vodki hefur náð sterkri nrark-
aðsstöðu vestanhafs.
Að loknum fýrirlestri Jonathans
Hoare veitti Imark - félag Islensks
markaðsfólks - árleg verðlaun fyrir
auglýsingar ársins. Áhorfendur troð-
fýlltu sal 1 í Háskólabíói til að fýlgjast
með verðlaunaafhendingunni og
komust færri að en vildu. Jonathan
Hoare ávarpaði gesti á verðlaunaaf-
hendingunni og lagði áherslu á að
möguleikar Islendinga til markaðs-
setningar á landi sínu væru miklir og
ættu þeir að leggja áherslu á hrein-
leika landsins og vingjarnlega fram-
komu landans. Augljóst var að orð Ho-
are féllu í góðan jarðveg. SD
Þegar þú hugsar um skjöl og
gögn í geymslu koma
lykfallin herbergi og
fjallháir pappírsstaflar
Gagnageymslan er nýtt tæknivætt
gagnaver sem þjónustar fyrirtæki og
einstaklinga við að stjórna geymslu á
mikilvægum skjölum. Öll skjöl eru
geymd í
sérhönnuðum
með strikamerki, í nýju
geymsluhúsnæði með
fullkomnu öiyggiskerfi.
Upplýsingakerfi okkar
gerir kleift að senda þér
yfirlit_yfir skjöl í geymslu
hjá á okkur á svipstundu
og þú getur pantað
ákveðin skjöl sem við sendum þér á
innan við 4 tímum*, sé þess óskað.
Nýttu geymsluhúsnæði þitt undir
eitthvað mikilvægara en að safna lyki.
Þú greiðir fast
gjald fyrir hvern
kassa sem þú
geymir í
Gagnageymslunni
alla jafnan upp í hugann
ásamt löngum stundum
eytt í að leita að því sem
þig vantar.
kössum, sem
einungis eru
auðkenndir
•Hámarks aíhendingartími á höfuðborgarsvæðinu.
og greiðir því aðeins fýrir það
rúmmál sem þú
notar. Viljir þú hafa
stjórn á þeim
skjölum sem þú
geymir og gera það
á hagkvæman hátt,
þá hringdu í
Gagnageymsluna og við sendum þér
nánari uppjýsingar um hæl.
Síminn er 587 9800.
Smiðshöfða I • 112 Reykjavík
Sími 587 9800 • Fax 587 9801
31