Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.02.1998, Blaðsíða 9
Kynnstu töfrum Suzuki Finndu hve rýmið er gott Þægilegur og óvenju rúmgóður, bæði fyrir bílstjóra og farþega I Baleno Wagon er nóg fóta-, höfuð- og olnbogarými fyrir bílstjóra og farþega, jafnvel þótt stórir og stæði- legir séul Vel bólstruð sætin veita góðan stuðning á langferðum og hljóðeinangruð yfirbyggingin heldur vélar- og vegahljóðum í algjöru lágmarki. Það gerir ferðalagið enn ánægjulegra. Og littu á verðið: WAGONGLX 1.445.000 KR. WAGON GLX 4x4 1.595.000 KR. Baleno 4x4 hefur einstaklega góða aksturseiginleika Fjórhjóladrifnir Baleno Wagon hafa RBC fjöldiska tengsli sem sér um að færa afl milli fram- og afturhjóla eftir því sem aðstæður kreíjast. RBC tengslið eykur veggrip í beygjum og brekkum og bætir jaftivægi við hemlun. 96 hestafla, 16 ventla vél með fjölinnsprautun Baleno Wagon er hagkvæmur í rekstri og sameinar mikið afl og litla eyðslu. Suzuki hönnun tryggir bestu eldsneytisnýtingu við allar aðstæður. Baleno Wagon hefur allt að 1.377 lítra farangursrými! Það er meira rými en flestir þurfa að nota, jafnvel þegarfarið er í sumarbústaðinn eða söluferðina. Aftursætið skiptist 40/60. Krókar binda niður farangurinn, draghlíf hylur hann og aðskildar hirslur eru inn- feldar í gólf. Baleno Wagon ergerður til flutninga. $ 8UZUKI ALLIR SUZUKI SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- LOFTPÚÐUM. AFL OG löryggil SUZUKISÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G, Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Aknreyri: BSA hf, Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. CT T'7’T TT/' T T)f T \TT TJ'P' Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf., ^ ^ ^ 111 Grænagarði, simi 456 3095. Keflavlk: BG bflakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, sfmi482 37 00. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. SUZUKI BALENO WAGON 1,6 GLX OG GLX 4X4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.