Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 9

Frjáls verslun - 01.02.1998, Side 9
Kynnstu töfrum Suzuki Finndu hve rýmið er gott Þægilegur og óvenju rúmgóður, bæði fyrir bílstjóra og farþega I Baleno Wagon er nóg fóta-, höfuð- og olnbogarými fyrir bílstjóra og farþega, jafnvel þótt stórir og stæði- legir séul Vel bólstruð sætin veita góðan stuðning á langferðum og hljóðeinangruð yfirbyggingin heldur vélar- og vegahljóðum í algjöru lágmarki. Það gerir ferðalagið enn ánægjulegra. Og littu á verðið: WAGONGLX 1.445.000 KR. WAGON GLX 4x4 1.595.000 KR. Baleno 4x4 hefur einstaklega góða aksturseiginleika Fjórhjóladrifnir Baleno Wagon hafa RBC fjöldiska tengsli sem sér um að færa afl milli fram- og afturhjóla eftir því sem aðstæður kreíjast. RBC tengslið eykur veggrip í beygjum og brekkum og bætir jaftivægi við hemlun. 96 hestafla, 16 ventla vél með fjölinnsprautun Baleno Wagon er hagkvæmur í rekstri og sameinar mikið afl og litla eyðslu. Suzuki hönnun tryggir bestu eldsneytisnýtingu við allar aðstæður. Baleno Wagon hefur allt að 1.377 lítra farangursrými! Það er meira rými en flestir þurfa að nota, jafnvel þegarfarið er í sumarbústaðinn eða söluferðina. Aftursætið skiptist 40/60. Krókar binda niður farangurinn, draghlíf hylur hann og aðskildar hirslur eru inn- feldar í gólf. Baleno Wagon ergerður til flutninga. $ 8UZUKI ALLIR SUZUKI SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- LOFTPÚÐUM. AFL OG löryggil SUZUKISÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G, Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Aknreyri: BSA hf, Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. CT T'7’T TT/' T T)f T \TT TJ'P' Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjörður: Bilagarður ehf., ^ ^ ^ 111 Grænagarði, simi 456 3095. Keflavlk: BG bflakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, sfmi482 37 00. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. SUZUKI BALENO WAGON 1,6 GLX OG GLX 4X4

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.