Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT 18 HENNI FYLGJA FERSKIR VINDAR Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir, 41 árs, rektor Viðskiptaháskólans í Reykja- vík, hefur komið með ferska vinda inn í íslenskt atvinnulíf. Hún ræðir hér stjórnun og skólamál. 1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir hannaði forsíð- una en myndina tók Geir Olafsson ljósmyndari Fijálsrar verslunar. 6 Leiðari. 8 Fyrirtæki: Feðgarnir í Lúmex eru umsvifamikl- ir feðgar á ljósamarkaði. 10 Frétíir: Davíð ræsti Oddavélina. 13 Fréttín Listin að stjórna. 18 Forsíðugrein: Itarlegt viðtal við Guðfinnu S. Bjarnadóttur, 41 árs, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík. Hún hefúr komið með ferska vinda inn í íslenskt atvinnulíf. Hún ræðir hér stjórnun og skólamál. 24 Markaðsmál: Athyglisverðasta tímaritaauglýs- ingin hefur aldrei birst í íslensku tímariti. Þetta er auglýsing frá stoðtækjalyrirtækinu Össuri og hefur vakið heimsathygli. Hér er sagt írá sög- unni á bak við þessa auglýsingu. 28 Viðtal: Rætt við Jón Snorra Snorrason, fram- kvæmdastjóra hjá Ölgerðinni Egil! Skallagríms- son, en Hæstiréttur dæmdi hann á dögunum tyr- ir að gerast brotlegur við lög sem banna áfeng- isauglýsingar. 28 BJÓRDÓMUR HÆSTARÉTTAR Jón Snorri Snorrason, fram- kvæmdastjóri hjá Ölgerðinni Eg- iil Skallagrímsson, segirað lög um áfengisauglýsingar séu ekki í takt við tímann og mismuni inn- lendum og erlendum bjórframleið- endum sem og fjölmiðlum. 32 Fréttaskýring: íþróttahreyfingin er núna rekin eins og hvert annað tyrirtæki. Fyrir vikið er núna mjög sóst eftir þekktum stjórnendum og athafnamönnum úr viðskiptalífinu til að stýra sérsamböndunum. Rætt er við fimm þekkta for- stjóra um formennsku þeirra hjá íþróttasam- böndum. 38 Fjármál: Gestapenni Frjálsrar verslunar að þessu sinni er Þorsteinn Þorsteinsson, tram- kvæmdastjóri Búnaðarbankans Verðbréfa. 40 Markaðsmál: Rætt við Jóhann Gísla Jóhanns- son, sölustjóra Flugleiða, en félagið hefur tekið í notkun reiknivél á netsíðu sinni þar sem hægt er að skoða heildarkostnað viðskiptaferða. 42 Aðalfundin Nú er timi aðalfunda. Rætt við Baldur Guðlaugsson hæstaréttarlögmann um aðalfundi, boðun þeirra, tilgang, lögmæti, kosn- ingar í stjórnir, starfandi stjórnarformenn og íleira. 50 EINKAREKSTUR í LÆKNISÞJÓNUSTU Einkarekstur í læknisþjón- ustu hérlendis færist mjög í aukana; læknastofur eru að verða að skipulögðum hlutafélögum þar sem læknar eru hluthafar og komnir með viðskiptaleg- an þankagang sem fylgir því að vera hluthafar. 44 Kynning: Auglýsingakynning frá Útflutnings- ráði íslands. 46 Markaðsmál: Rætt við Ingólf Guðmundsson, formann írnarks, um samskipti auglýsenda og auglýsingastofa. 50 Fréttaskýring: Einarekstur í læknisþjónustu færist núna mjög í aukana á Islandi; læknastofúr eru að verða að skipulögðum hlutafélögum. Sjúklingar fá val og þjónustan batnar. 56 Fólk: Þorvarður Gunnarsson hjá Deloitte&- Touche. 57 Fólk: Elísabet Ann Cochran hjá Auk. 58 Fólk: Helga Rut Baldvinsdóttir, Europay-ís- landi. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.