Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 41
■H FERÐALÖG r ii. FilB Cdit Uleui Go Bookmorki Communícator tOHMenu Help te 23 23 47 3= Nettce Nettcape: Saga Butinett Clatt vt. RPCN 0B e*ok R»k>»í H«M S»»rcb NttoMp* PrM Stwrlty É Looatiori: J, |j»v»S«rM :S*lK«Arrtv»IAe**(Í2) j ¥!«»•« OoMMI * Kaupmannahöln Veidu brotlf»r«r- 04 tontutett HMpptrnir iýn» mbfiilegtr brottf«rir 04 komur mlM vlt þ»nn »f»nQ»stot riugloiU wm >6 hefur velit ££ÍX y'r 't‘ f t l 3 aez timi'MJJUJhi-iHU kenutum ra ca ia*HIH>Í»'v»^ór»t^úb«nltO, .............. ' ' 1 A vefreiknivél Flugleiða getur notandinn séð hvaða valmöguleika liann hefur á brottfór og komu á áfangastöðum Flugleiða. Vefreiknivél Flugleiða sýnir heildarkostnað viðskiþtaferðarinnar miðað við gefnar forsendur og hver munurinn er á því að ferðast á Aþex fargjaldi og Saga Business Class fargjaldi. ir Saga Business Class farþeganna voru í viðskiptaerindum, eða 78%. Þar af tál- greindu 57% bein viðskiptaerindi, tæp 5% ferð vegna námskeiða og tæp 17% ráðstefn- ur eða sýningar. Fjórir af hveijum tíu Saga Business Class farþeganna í könnuninni sögðust fara til útlanda þrisvar til fimm sinnum á ári. Þriðjungur þeirra sagðist fara sex til tíu sinnum til útlanda á ári og 17% fóru ellefu sinnum eða oftar. Alls eru það 88% þessara farþega sem fara þrisvar sinn- um eða oftar til útlanda á hverju ári. S5 Lægsti heildarkostnaður „Niðurstaðan er auðvitað mismunandi,“ segir Jóhann sölustjóri. „Oft er hagkvæmara að ferðast á Apex, sérstaklega ef viðskiptaerindið tekur langan tíma. En í mjög mörgum tilfellum er útkoman sú að Saga 2 fargjaldið á Saga Business Class skilar lægsta heildarkostn- aði viðskiptaferðarinnar.“ Jóhann segir að aukin sala á Saga Business Class fargjöldum hjá Flugleiðum undanfarin ár sýni að fólk á viðskiptaferða- Vefreiluiivélin er á slóð Flugleiða www.icelandair.is ur hækkað úr því að vera 7,7% af heildar- fjölda farþega á þessum flugleiðum í 10%. „I könnunum meðal farþega félagsins í fýrra kom í ljós að tæplega helmingur þeirra, sem ferðuðust á Saga Business Class frá íslandi, höfðu valið þann ferða- máta til að geta hagað lengd ferðarinnar í reiknað út á Netinu skoda heildarkostnað viðskiþtaferða til útlanda ogþrenta út ferðaáætlanir. lögum skoði heildarmyndina í vaxandi mæli. „Síðastliðin þrjú ár hefur verið stöð- ugur vöxtur í Saga Business Class," segir hann. „Við höfum lagt okkur fram við að kynna kosti viðskiptafargjaldanna og einnig hafði mikið að segja þegar við fór- um að bjóða Saga 2 fargjaldið, sem er ódýr- ara en fullt Saga Business Class fargjald.“ Farþegum á Saga Class fjölgar Frá því í ársbyijun 1996 hefur farþegum á Saga Business Class til og frá íslandi fjölgað um rúm 25% frá ári til árs að sögn Jóhanns. Hlutfall farþega á Saga Business Class hef- samræmi við eigin þarfir. Yfirleitt var það vegna þess að ferðin þurfti að taka skamm- an tíma. Aðrir höfðu valið Saga Business Class meðal annars vegna góðrar þjónustu (6%), vegna betri sæta (5%) eða einfaldlega vegna þess að þeir ferðuðust alltaf á við- skiptafarrými (6%). Nokkur hluti hafði síð- an þurft að bóka flug með svo stuttum fyr- irvara að afsláttarfargjöld komu ekki til greina. Tæp 60% þeirra, sem ferðuðust á Saga Business Class, ætluðu að vera í einn til þijá daga í ferðalaginu. Tæp 30% ætluðu að vera fjóra til sjö daga og aðrir lengur. Flest- Áfangastaðir Flugleiða Afangastaðir Flugleiða í Evrópu eru níu talsins að vetri en einn staður bætist við yfir sumarið, Barcelona á Spáni. Afangastaðirnir eru: Kaupmanna- höfn, Osló, Stokkhólmur, Glasgow, London, Hamborg, Frankfurt, Amster- dam, París og Barcelona. I Norður-Ameríku eru áfangastaðirnir sex talsins: Halifax í Nova Scotia í Kanada og í Bandaríkjunum eru það Minneapol- is/St. Paul, Boston, New York, Baltimore/Washington og Orlando. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.