Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 32
Forstjórar sambanda Öþróttahreyfingin er núna rekin eins og hvert annað fyrir- tæki - og gildir það jaiht um sérsamböndin innan hennar sem einstök íþróttafélög. Fyrir vikið er sóst eftir þekktum stjórnendum og athafnamönnum úr viðskiptalífinu til að stýra sér- samböndum. Þetta er gefandi - og gengur í báðir áttir. Þeir miðla af reynslu sinni í stjórnun en öðlast líka nýja og dýrmæta reynslu í íþróttastarfinu sem nýtist þeim og fýrirtækjum þeirra - jafnvel afla þeir nýrra viðskiptavina fyrir fyrirtæki sín. Hér er rætt við fimm kunna framkvæmdastjóra sem standa í eldlinu íþrótta og viðskipta. Þetta eru þeir Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri Verð- bréfastofunnar og formaður Badmintonsambands Islands, Guð- mundur Ingvarsson, formaður Handknattleikssambands Is- lands og framkvæmdastjóri hjá bílaumboðinu Ingvari Helgasyni, Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands íslands og forstjóri og aðaleigandi kexverksmiðjunnar Fróns, Arni Þór Arnason, formaður Fimleikasambands Islands og framkvæmda- stjóri Austurbakka, og Hannes Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Securitas og forseti Golfsambands Islands síðustu sex árin - en hann lét af því embættí eftír að viðtalið var tekið. Núverandi for- setí Golfsambandsins er Gunnar Bragason, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar. 48. stærsta fyrirtæki landsins Velta íþróttahreyfingarinnar var um 3,4 milljarðar a annu Tw K“ivipía vella og hja Osta- og smjtWtau, « » Wrtiki landins. samlvtemt fctn Fnto tZ. ísferu stærslu heirra starfa 22 sérsambönd og um 440 iþrotta og ur g mennafélög. Um 70 þúsund íþróttaiðkendur eru i e ogu innan ÍSÍ. TEXTh íSAKÖRN SIGURÐSSON 32 Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Securitas, lét á dögunum af embœtti forseta Golfsambands Islands eftir sex ára forsetatíð: ,,Reynsla mín frá Golfsambandinu hefur margoft nýst mér í mínu starfi hjá Securitas. “ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. REKSTRARREIKNINGUR ÍÞRÓTTAHREYFINGARINNAR Tekfur: Framlög sveitarfélaga 600 mkr. Tekjur af mótum . 356 mkr. Auglýsingatekjur . 350 mkr. Vallarleigutekjur . 312 mkr. Argjöld félagsmanna . 250 mkr. Ýmsar aðrar tekjur.... . 1.532 mkr. Alls . 3.400 mkr. Elgnlr: Handbært fé . 420 mkr. Kröfur og birgðir . 643 mkr. Mannvirki . 4.900 mkr. Áhöld og tæki . 380 mkr. Samtals 6,3 milljarðar Gjöld: Þjálfún og kennsla.. 500 mkr. Leikmannakostnaður. 130 mkr. Mótakostnaður ....... 220 mkr. Ferðakostnaður ...... 300 mkr. Rekstur mannvirkja ... 500 mkr. Fræðsla................... 100 mkr. Yfirstjórn................ 270 mkr. Ýmis annar kostn....1.380 mkr. Alls.....................3.400 mkr. Skuldir: Langtímaskuldir ....1.300 mkr. Skammtímask.......... 700 mkr. Eigið fé.................4.300 mkr. Samtals..........6,3 milljarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.