Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 16
« FRÉTTIR □ átækniíyrirtækið Flaga hlaut að þessu sinni nýsköp- unarverðlaun Rannsóknar- ráðs og Útflutningsráðs fyrir glæsi- legt framlag tíl nýsköpunar á sviði hátækniiðnaðar og heilbrigðismála. Þetta er í tjórða sinn sem verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi þróun nýrrar vöru eða þjónustu sem byggð er á rannsóknarstarfi, visindalegri og tæknilegri þekkingu og sem hefur náð sannfærandi árangri á markaði. Heigi Kristbjarnarson, taugalíf- eðlisfræðingur og læknir, stofnaði fyrirtækið árið 1992 ásamt félögum sín- um, Rögnvaldi Sæ- mundssyni og Björgvini Guð- mundssyni raf- magnsverkfræðingum, í þeim til- gangi að þróa og framleiða tæki til svefnrannsókna. Síðar bættíst Sigur- jón Krisjánsson rafmagnsverkfræð- ingur í hópinn. Núna starfa 36 manns hjá fyrirtækinu, þar af fimm eriendis á söluskrifstofum Flögu í Frakklandi og Bandaríkjunum. 31] ‘œknir, TakkZ^l^’J^^^ingur 0g árið 1992TaJlUmn- Ham **»* Rögnvaldi Sæmundssyni ZT'VerkfrœöinSunum syni. aSSym °S Bjorgvmi Guðmunds- Sigfús heiðursgestur s igfús Sigfússon, forstjóri Heklu, var heiðursgestur á árshátíð Mágusar, félags viðskiptafræðinga, á Hótel Sögu á dögunum og hélt hann skemmtílega hátíðarræðu. Mágus er ekki aðeins nafn á félaginu heldur er tákn þess refurinn Mágus. Sagan á bak við Mágus er skemmtíleg. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, var formað- ur Félags viðskiptafræðinema árið 1960. Hann lagði þá tíl um haustíð, sem mótsvar við gæs laganema, að viðskiptafræðinemar tækju upp ref sem tákn félagsins. En hvað áttí ref- urinn að heita? Menn veltu því fyrir sér um skeið. En kvöld eitt bar Hösk- uld óvænt niður í Bragða-Magúsar- sögu og þar kom franski riddarinn Mágus við sögu. Taldi Höskuldur að það væri nafii við hæfi; saman færi í því riddaramennska, klókindi í hófi og hljómur heimsmennsku. Lagði Höskuldur tíl að refur félagsins yrði skírður Mágus. Jón Hjartarson, eig- andi Húsgagnahallarinnar og skóla- bróðir Höskuldar í viðskiptafræð- inni, var fenginn tíl að skjóta ref og stoppa hann upp - en Jón var þá þeg- ar orðinn kunn skytta og veiðimaður - „eða mestur skotmaður sunnan heiða“, eins og það er orðað - og leystí hann verkið af hendi. Á árshá- tíð félagsins í Glaumbæ var refurinn síðan afhjúpaður og skírður Mágus. Til margra ára hafa fáir skilið nafnið og hefur uppruni þess orðið dijúgt umræðuefiii á mannamótum. Þess má geta að síðar var félag viðskipt- fræðinema einnig skirt Mágus. 33 Sigfús Sigfusson, forstjóri Heklu, flytur hátíðarrœð- una á árshátíð Mágusar, félags viðskiptafrœðinema. Refurinn Mágus, tákn félagsins, er í forgrunni. Á bak við nafnið er skemmtileg saga sem hér er fjallað um. FV-mynd: Geir Olafsson. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.