Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 46
Ingólfur Guðmundsson, markaðsstjóri Landsbankans og formaður ímarks: „Nafnið auglýsingastofa er varla orðið réttnefni lengur. Stofurnar sinna miklu víðtœkara hlutverki en eingöngu auglýsingagerð. “ FV-mynd: Geir Ólafsson. Samskipti auglýsenda og auglýsingastofa Ingólfur Guðmundsson; formaður ímarks, segir að meðalsamband auglýsenda og auglýsingastofa á Islandi sé þrjú og hálft ár en hátt í sjö ár í Danmörku! áðstefna ÍMARKS og SÍA var haldin föstudaginn 19. febrúar á Islenska markaðsdeginum í Há- skólabíói. Yfirskrift hennar var: „Bera aug- lýsingar þínar blómlegan ávöxt?“ Megin- þema ráðstefnunnar var samskipti aug- lýsenda og auglýsingastofa. Þetta er í fýrsta sinn sem þessir aðilar halda sameig- inlega ráðstefnu og voru ýmsir aðilar bæði frá auglýsingastofum og fýrirtækjum, ís- lenskir og erlendir, fengnir til þess að fjalla um efhið. FV hafði samband við Ingólf Guðmundsson, formann ÍMARKS, og bað hann að segja frá því helsta sem fram kom á ráðstefnunni. „Eg byrjaði á því að fara yfir könnun um íslenska auglýsingamarkaðinn sem Gallup gerði fýrir ÍMARK Um var að ræða síma- könnun sem gerð var í febrúar. Könnunin var lögð fyrir markaðsstjóra þeirra 300 fyr- irtækja sem voru stærstu auglýsendur á TEXTI: Eva Magnúsdóttir árinu 1998 og var svörunin góð, eða 80%. Könnunin snerist annars vegar um auglýs- ingamarkaðinn og hins vegar um efni dagsins sem voru samskipti auglýsenda og auglýsingastofa. Oft, þegar Ijallað hefur verið um þetta efni áður, hafa menn verið í lausu lofti en könnunin var m.a. gerð til þess að skapa umræðugrundvöll og kveikja í niönnum," segir Ingólfur. Þessi sama könnun hefur verið gerð ár- lega af systurfélagi ÍMARKS í Danmörku frá þvi 1984 og því er hægt að bera saman 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.