Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 40
Jóhann Gísli Jóhannsson, sölustjóri Flugleiða. FV-mynd: Geir Ólafsson. Viðskiptaferðalagið Flugleidir hafa tekið í notkun reiknivél á netsíðu sinni þar sem hœgt er að ið ákváðum að nýta kosti Netsins til hins ýtrasta með því að þróa vefreiknivél fyrir þá sem vilja sjá hvað viðskiptaferðin kostar í heild sinni segir Jóhann Gísli Jóhannsson, sölustjóri hjá Flugleiðum. „Margir einblína á fargjaldið þegar þeir eru að skipuleggja viðskiptaferðina. Þeir taka oft ekki með í reikninginn að kostnað- arliðirnir eru fleiri, eins og gefur að skilja. Vefreiknivélin tekur tillit til allra útgjalda- liðanna, sem eru uppihald, fargjald og hvað það kostar að hafa starfsmann að- gerðalausan erlendis ef hann kemst ekki heim strax að loknu erindi,“ útskýrir Jó- hann. Forsendur settar inn Vefreiknivélin ber saman tvo valkosti í viðskiptaferðalaginu; að ferðast á Apex fargjaldi eða Saga Business Class. Notandinn setur sjálfur inn forsendur, sem eru heildarlaun á mán- uði og upphæð dagpeninga. Siðan velur hann viðkomandi áfangastað. Vefreiknivél- in sýnir þá brottfarar- og komutima sem bjóðast hjá Flugleiðum og notandinn velur þá daga sem hann vill fara og koma. Að því loknu birtist samanburðurinn. Heildarlaun notandans skipta máli í þessum útreikningi í þeim tilfellum þegar hann getur komist fyrr heim með því að velja Saga Business Class heldur en velji hann Apex fargjald. Dvelja verður fram á sunnudag ef ferðast er á Apex fargjaldi og í eina viku ef ferðast er til Bandaríkjanna. Þá daga, sem dvelja þarf umfram mögulega heimkomu á Saga Business Class, er reikn- aður svokallaður fórnarkostnaður. Það er kostnaður vinnuveitandans af því að njóta ekki vinnuframlags frá viðkomandi starfs- manni. Auk þess þarf fyrirtækið að greiða starfsmanninum viðbótardagpeninga. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.