Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 14
Ingibjörg fagnar hér meö tilþrifum afmœlisgjöf'frá starfsfólki sínu í heilbrigðis- og tryggingaráöuneytinu en þau gáfu henni líkan afdansdömu í rauðum kjól - og með kúrekahatt. FV-myndir: Geir Olafsson. ngibjörg Pálmadótt- ir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, varð fimmtug fimmtudaginn 18. febrúar sl. og fagnaði hún deginum innan um fjölda vina og ættingja í Fjölbrautar- skóla Vesturlands á Akra- nesi. Hvorki fleiri né færri en fimm hundruð manns mættu í afmælið. Þeirra á meðal voru Olafur Ragnar Gríms- son, forseti Islands, og allir ráðherrar rikisstjórnarinnar. Leiðtogar hennar, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Asgrímsson utan- ríkisráðherra, fluttu afmælis- barninu kveðjur frá rikis- stjórninni - en ijijlmargir héldu ræður í veislunni. 55 Um fimm hundruð manns samfögnuðu Ingibjörgu Pálmadóttir á fimmtugsaf- mæli hennar, 18. febrúar sl. Fremstan, fyrir miðri mynd, má sjá bróður hennar, IsólfGylfa Pálmason alþingismann. Til vinstri við hann á myndinni er eigin- kona hans, Steinunn Kolbeinsdóttir. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.