Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 26
hvaða módel við vildum fá, síðan tók Grímur Bjarnason myndirnar en Kristján Friðriksson hafði umsjón með hönnuninni. Eimreiðin setti síðan auglýsingarnar upp.“ Vilborg sagði að samstarfið við Össur heíði verið afar gott og gefandi og ákveðni og ögun og leit að því besta einkenndi alla auglýsingavinnu fyr- irtækisins og mikil áhersla væri lögð á samvinnu margra aðila. Framleiðandr. Gottfolk. Lítið sýnilegir á islandi „Við hjá Össuri auglýsum mjög mikið. Við erum hinsvegar lítið eða ekkert sjáanleg hérna á Islandi sem auglýsend- ur en auglýsinga- og kynningarstarf okkar er mjög víðtækt og nær til allra landa þar sem vörur frá Össuri eru seldar," sagði Arni Alvar Ara- son, markaðsstjóri Össurar hf. „Við höfum einkum verið að auglýsa í erlendum tímaritum í Banda- ríkjunum, Þýskalandi og víðar. Það má segja að sá hópur sem við helst beinum athygli okkar að séu stoðtækjafræðingar, sjúkraþjálfarar, skurð- og bæklunarlæknar og við höfum fyrir vikið einkum beint aug- lýsingum okkar að fagtímaritum þessara starfsstétta. Undanfarið hefur sú breyting átt sér stað að ýmsir baráttuhópar þeirra sem nota stoðtæki hafa orðið virkari í baráttu fyrir réttindum þessara hópa og útgáfa sérstakra tímarita fýrir þessa hópa hefur auk- ist. Við auglýsum því í ríkari mæli í slíkum blöðum og erum þess vegna að tala beint við notendur stoðtækja og þessar auglýsingar sem fengu verðlaunin bera vott um það. Þarna er ekki síður verið að koma til skila ákveðinni ímynd en sérstakri framleiðsluvöru. Imyndin og skilaboðin eru auðvitað þau að fólkið sem notar stoð- Þessar auglýsingar fengu einnig tilnefningu í flokki tímaritaauglýsinga á árlegri auglýsingahátíð ÍMARKS. Titill auglýsingar: Frönsk tunga. Auglýsandi: Europay Island. Framleiðandi: Hvíta húsið. Auglýsandi: Ó. Johnson & Kaaber. Framleiðandi: AUK auglýsingastofa. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.