Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 11
FRÉTTIR ATM fjarskipti andssíminn hélt ráðstefhu í febrúar um ATM fjarskipti en fyrirtækið hefur opnað nýja gagnaflutningsþjónustu sem byggir á umræddri tækni. 33 Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Landssím- ans, var ráðstefhustjóri á ATM ráðstefnunni. FV-mynd: Geir Ólajsson. Samningurinn var undirritaður í Fjölskyldugarðinum í Laugardal og hér ávarpar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fundargesti. FV-mynd: Geir Ólajsson. Skil 21 m okkur stór fyrirtæki hafa tekið höndum saman við Reykjavíkurborg og gerst stofnaðilar að verkefninu Skil 21 sem er innblásið af hugtakinu sjálf- bær þróun. Það byggist á nýtingu úrgangs af lífrænum uppruna til uppgræðslu í Landnámi Ingólfs. 33 Afþreying þín - okkar ánægja Hafnarstræti 87-89 • 800 Akureyri • Sími: 480 2000 • Fax: 460 2060 MÓTfL Fosshótel fellur að óskum þínum Þegar kemur að ráðstefnu- og fundarhöldum þá er Fosshótel Kea afbragðs kostur. Hótelið hefur 4 vandaða sali sem rúma 20 - 230 manns, og góðan tækjabúnað. 73 herbergi með öllum þægindum eru til staðar auk góðra veitinga. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.