Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Síða 11

Frjáls verslun - 01.02.1999, Síða 11
FRÉTTIR ATM fjarskipti andssíminn hélt ráðstefhu í febrúar um ATM fjarskipti en fyrirtækið hefur opnað nýja gagnaflutningsþjónustu sem byggir á umræddri tækni. 33 Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Landssím- ans, var ráðstefhustjóri á ATM ráðstefnunni. FV-mynd: Geir Ólajsson. Samningurinn var undirritaður í Fjölskyldugarðinum í Laugardal og hér ávarpar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fundargesti. FV-mynd: Geir Ólajsson. Skil 21 m okkur stór fyrirtæki hafa tekið höndum saman við Reykjavíkurborg og gerst stofnaðilar að verkefninu Skil 21 sem er innblásið af hugtakinu sjálf- bær þróun. Það byggist á nýtingu úrgangs af lífrænum uppruna til uppgræðslu í Landnámi Ingólfs. 33 Afþreying þín - okkar ánægja Hafnarstræti 87-89 • 800 Akureyri • Sími: 480 2000 • Fax: 460 2060 MÓTfL Fosshótel fellur að óskum þínum Þegar kemur að ráðstefnu- og fundarhöldum þá er Fosshótel Kea afbragðs kostur. Hótelið hefur 4 vandaða sali sem rúma 20 - 230 manns, og góðan tækjabúnað. 73 herbergi með öllum þægindum eru til staðar auk góðra veitinga. 11

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.