Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 17
Carnegie- syningin ars Bertmar, forstjóri Carnegie, sem er eitt af stærstu verðbréfafyrirtækjum Norðurlanda og Verðbréfastofan ann- ast umsýslu fyrir hérlendis, var hér á landi íyrir nokkrum vikum í tileihi þess að farandsýning fýrirtækisins, Carnegie-sýningin, var opnuð í Listaséifni íslands. Frá því í haust hefur sýningin verið sett upp í öllum höfuðborgum Norðurland- anna. Carnegie hefur rekið nokkra sjóði um ára- bil og vakið nokkra athygli á alþjóðavettvangi. Fyrir utan Norðurlöndin er fýrirtækið með starf- semi í Lúxemborg, London og New York. B3 FRÉTTIR Frá opnun Camegie-sýningarinnar í Listasafiii Islands. Frá vinstri: Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, Jafet Olafsson, framkvœmdastjóri Verðbréfa- stofunnar, og Lars Bertmar, forstjóri Camegie. FV-mynd: Geir Olajsson. Vilhjálmur Egdss°n félagsins. Óskar B. Hauksson, starfs- maður Eimskips, tók við EDI-bikarnuni fyrir hönd fyrirtækisins. FV-myndir: Geir Ólafsson. Otíunda aðalfundi ICEPRO- nefndar um rafræn viðskipti var EDI bikarinn að vanda afhentur því fyrirtæki sem þykir hafa skarað fram úr á sviði rafrænna viðskipta á árinu. Það var Eimskip sem hlaut bikarinn að þessu sinni en auk þess var Vilhjálmur Egilsson alþingismaður heiðraður með gullmerki EDI-fé- lagsins fyrir óeigingjarnt starf í 10 ár en hann hefúr verið formaður félagsins frá upphafi. B3 Árnt Magnússon að- Hoðarmaður viðskipta- raðherra ogfyrrum fiettamaður, ávarpaði samkomuna ífjarveru Finns Ingólfssonar. Edi bikarinn afhentur 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.