Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Side 17

Frjáls verslun - 01.02.1999, Side 17
Carnegie- syningin ars Bertmar, forstjóri Carnegie, sem er eitt af stærstu verðbréfafyrirtækjum Norðurlanda og Verðbréfastofan ann- ast umsýslu fyrir hérlendis, var hér á landi íyrir nokkrum vikum í tileihi þess að farandsýning fýrirtækisins, Carnegie-sýningin, var opnuð í Listaséifni íslands. Frá því í haust hefur sýningin verið sett upp í öllum höfuðborgum Norðurland- anna. Carnegie hefur rekið nokkra sjóði um ára- bil og vakið nokkra athygli á alþjóðavettvangi. Fyrir utan Norðurlöndin er fýrirtækið með starf- semi í Lúxemborg, London og New York. B3 FRÉTTIR Frá opnun Camegie-sýningarinnar í Listasafiii Islands. Frá vinstri: Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, Jafet Olafsson, framkvœmdastjóri Verðbréfa- stofunnar, og Lars Bertmar, forstjóri Camegie. FV-mynd: Geir Olajsson. Vilhjálmur Egdss°n félagsins. Óskar B. Hauksson, starfs- maður Eimskips, tók við EDI-bikarnuni fyrir hönd fyrirtækisins. FV-myndir: Geir Ólafsson. Otíunda aðalfundi ICEPRO- nefndar um rafræn viðskipti var EDI bikarinn að vanda afhentur því fyrirtæki sem þykir hafa skarað fram úr á sviði rafrænna viðskipta á árinu. Það var Eimskip sem hlaut bikarinn að þessu sinni en auk þess var Vilhjálmur Egilsson alþingismaður heiðraður með gullmerki EDI-fé- lagsins fyrir óeigingjarnt starf í 10 ár en hann hefúr verið formaður félagsins frá upphafi. B3 Árnt Magnússon að- Hoðarmaður viðskipta- raðherra ogfyrrum fiettamaður, ávarpaði samkomuna ífjarveru Finns Ingólfssonar. Edi bikarinn afhentur 17

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.