Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 29
endur sitja ekki við sama borð og erlend- ir gagnvart neytendum. Islenskir útgef- endur og þeir sem reka íjölmiðla sitja alls ekki við sama borð og erlendir keppinautar þeirra á íslenskum mark- aði.“ Hið opinbera ræður Er þetta sú niður- staða sem þið reiknuðuð með eða kom þetta mjög á óvart? „Við vorurn að vona að það kæmu skýrari tilmæli frá Hæstarétti til löggjaf- arvaldsins um að ástandið væri óviðun- andi. Hér erum við að tala um vöru sem er framleidd samkvæmt leyfi frá hinu opin- bera, undir ströngu eftirliti frá hinu opin- bera og meirihluti sölunnar og þar með stýring neyslunnar er í umsjá hins opin- bera auk þess sem ríkið hefur af þessu tekjur. Það er alveg með ólíkindum að það megi ekki einu sinni koma einföld- ustu staðreyndum á framfæri við neyt- endur án þess að bijóta lögin. Á veltiskiltinu, sem dómurinn fjallaði um, var aðeins verið að koma ákveðnum staðreyndum á framfæri við neytendur um nýja vöru á markaði. Það var alls ekki verið að hvetja til neyslu á einn eða neinn hátt. Það liggur tyrir að stór hluti þjóðar- innar kaupir sér reglulega bjór. Við sem framleiðendur megum stunda vöruþró- Jón Snorri Snorrason, framkvœmdastjóri Ölgerðarinnar, var dœmdur í Hæstarétti á dögunum fyrir brot á áfengislögunum. Dómurinn hefur vakið mikla athygli en með honum þykir íslensk- um bjórframleiðendum staðfest misrétti. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. staðfestir misrétti er dæmdur maöur. 25. febrúar kvað Hæstiréttur upp pann dóm aö hann heföi hann til greiöslu sektar. Hann vill lög sem ganga jafntyfir alla! un og haga okkur að öllu leyti eins og við værum að framleiða hveija aðra neysluvöru nema við megum ekki einu sinni láta þá sem vitað er að neyta vör- unnar vita af nýjungum." Innan ramma laganna Var tiigangur- inn með auglýsingum ykkar þá öðrum þræði að vekja athygli á þessum tví- skinnungi? „Nei það var það ekki. Við töldum að með birtingu orðanna „Nú er Egill sterk- ur“ á flettiskiltinu værum við innan ramma laganna eins og þau hafa verið túlkuð. Það eru taldir upp í lögunum ákveðnir hlutir sem má ekki og við töld- um að á skiltinu væri hvergi farið yfir mörkin. Það voru síðan aðrir framleið- endur sem, eftir dóm Héraðsdóms, komu fram með auglýsingar sem bein- línis var ætlað að reyna á það hvað mætti og hvað mætti ekki.“ Einkennist af þversögnum Jón Snorri telur að öll umræða um áfengismál á ís- landi einkennist af ákveðnum þversögn- um. „Það er Ijóst að það má ekki segja í auglýsingu það sem má birta í frétt á síðum dagblaðanna. Það væri sök sér að hafa auglýsingabann ef það gilti fyrir alla og allir sætu við sama borð en svo er alls ekki. TEXTI: Páll flsgeir Ásgeirsson 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.