Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 19
ferskir vindar Guðfinna S. Bjarnadóttir, 41 árs, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík er skelegg og henni jylgja ferskir straumar. Eftir þrettán ára búsetu í Bandaríkjunum, þar sem hún rak eigið ráðgjafafyrirtceki, LEAD Consulting, ásamt manni sínum, Vilhjálmi Kristjánssyni, fluttust þau heim til íslands. FV-myndir: Geir Ólajsson. med ferska vinda inn í íslenskt atvinnulíf Hún rœdir hér stjórnun og skólamál! fræði viðskipta og tel heillavænlegast að nemendur öðlist þekk- ingu í kjarnagreinum eins og fjármálum, sölu, markaðsfræðum, tölfræði, stjórnun og tölvufræði. Kynni mín af stjórnendum í Bandaríkjunum voru þau að þeir, sem ekki voru vel að sér í kjarnagreinunum - höíðu ekki almenna þekkingu í viðskiptafræð- um heldur voru mjög sérhæfðir - áttu frekar í vök að verjast sem stjórnendur. Góður stjórnandi verður að hafa áhuga á og innsýn í íjármál jafnt sem markaðsmál, starfsmannahald sem tölfræði. Auðvitað er alltaf hægt að velta fyrir sér hver sé rétta uppskriftin að góðum stjórnanda. En miklu skiptir að kennslan sé byggð á ákveðnum grunni sem allir fá - og hver og einn byggi síðan ofan á hann eftir áhuga sínum.“ - Telur þú að námið í Viðskiptahóskólanum eigi eftir að draga úr ásókn nemenda í framhaldsnám í viðskiptafræðum erlendis? „Það held ég ekki, það verður alltaf ákveðinn hlutí nemenda 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.