Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Síða 19

Frjáls verslun - 01.02.1999, Síða 19
ferskir vindar Guðfinna S. Bjarnadóttir, 41 árs, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík er skelegg og henni jylgja ferskir straumar. Eftir þrettán ára búsetu í Bandaríkjunum, þar sem hún rak eigið ráðgjafafyrirtceki, LEAD Consulting, ásamt manni sínum, Vilhjálmi Kristjánssyni, fluttust þau heim til íslands. FV-myndir: Geir Ólajsson. med ferska vinda inn í íslenskt atvinnulíf Hún rœdir hér stjórnun og skólamál! fræði viðskipta og tel heillavænlegast að nemendur öðlist þekk- ingu í kjarnagreinum eins og fjármálum, sölu, markaðsfræðum, tölfræði, stjórnun og tölvufræði. Kynni mín af stjórnendum í Bandaríkjunum voru þau að þeir, sem ekki voru vel að sér í kjarnagreinunum - höíðu ekki almenna þekkingu í viðskiptafræð- um heldur voru mjög sérhæfðir - áttu frekar í vök að verjast sem stjórnendur. Góður stjórnandi verður að hafa áhuga á og innsýn í íjármál jafnt sem markaðsmál, starfsmannahald sem tölfræði. Auðvitað er alltaf hægt að velta fyrir sér hver sé rétta uppskriftin að góðum stjórnanda. En miklu skiptir að kennslan sé byggð á ákveðnum grunni sem allir fá - og hver og einn byggi síðan ofan á hann eftir áhuga sínum.“ - Telur þú að námið í Viðskiptahóskólanum eigi eftir að draga úr ásókn nemenda í framhaldsnám í viðskiptafræðum erlendis? „Það held ég ekki, það verður alltaf ákveðinn hlutí nemenda 19

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.